Umhverfis heiminn į 79 dögum

Jęja kęru lesendur žį er feršin komin į enda. Viš höfum feršast ķ kringum hnöttinn į 79 dögum (hefši veriš snilld aš bęta einum degi viš žessa tölu) og komum heim heilir į hśfi. Feršin hefur veriš algjör snilld og hefur sannarlega kennt okkur mikiš. Sérstaklega hvernig į aš feršast svo viš getum bętt nęstu ferš sem hver og einn fer ķ. Skrżtiš er aš koma ķ myrkriš og kuldann en aš sjįlfsögšu um leiš gott aš vera kominn heim.

IMG_0103

 

Seinustu dagar ķ Bangkok voru frekar afslappašir. Mikiš tan ķ gangi (hefur žetta orš komiš ķ allar fęrslur okkar?) en ekki eins mikiš og viš vildum enda opnaši sundluginn uppi į žaki ekki fyrr en kl. 10. Einhverja daga fórum viš svo ķ hinar risastóru verlsunarmišstöšvar nišur ķ bę. Aš sjįlfsögšu var jólaskraut žar meš öllu tilheryandi žótt ekki margir Tęlendingar halda upp į jól. Ķ eitt af lélegri mišstöšvunum var heil hęš bara meš gervi, og jś lķka alvöru farsķmum og mp3 spilurum. Ég var skoša einhverja sķma žegar ég heyrši frekar djśpa rödd sem segir “Hello sir, you wanna take a look”. Ég lķt viš og žį er alveg frekar gamall og ófrķšur dömudrengur (mašur) sem stendur viš hliš mér. Ég žįši ekki ašstoš hans enda gat ég ekki tekiš hann alvarlega svona śtlķtandi. Ég labbaši ašeins lengra og var aš skoša ipod-a žegar afgreišslumašur spyr hvort ég vilji lķta į einhvern spilarann en į mešan er hann lyfta krakkanum sķnum upp į stól. Ég er svona aš ķhuga aš skoša eitthvaš en žegar ég lķt upp žį heldur mašurinn į poka mešan krakkinn hans er aš pissa ķ hann. Žaš var annaš fólk ķ bįsnum en žeir gįtu ómögulega skroppiš į salerniš (sem var ekki žaš langt frį) og žurftu heldur aš pissa innan um allt fólkiš žarna. Mašur fann oft einhverja skrżtna lykt žegar mašur labbaši žarna um og var žetta kannski įstęšan.

 

IMG_0187


Oft upplifšum viš ķ Asķu aš žegar einhver vęri aš selja eitthvaš var kallaš meš yfirleitt pirrandi rödd “Helloooooooo siiiiiiiiiir. You wanna buy mp threeeeeeeeee”. Ekki skyldum viš alveg hver féll fyrir svona sölutrikki en yfirleitt foršušumst viš fólk sem var eitthvaš aš kalla į eftir okkur. Viš undrušumst hvort haldnar vęru keppnir milli sölufólks ķ Tęlandi um hver gęti sagt “Hellloooooooo” sem lengst. Ķ Kambódķu höfšum viš įkvešiš aš viš fyrstu manneskjuna sem myndi segja meš rólegri og yfirvegašari rödd “Excuse me mister. Wouls you like to buy this poscard”  myndum viš segja “No thank you”. En žegar hann segši “OK, no problem” og labba ķ burtu myndum viš segja “Stoppašu. Til hamingju žś hefur stašist prófiš. Viš munum nś kaupa öll žau póstkort sem žś hefur ķ žinni eign” sem myndi samt bara kosta kannski 300 kr. į mann.  

 
DSC01854

 
Ég og Žorgils fórum svo einn daginn aš skoša bęinn og hinu fjölmörgu bśddastyttur sem voru til stšar. Viš sįum Happa Bśdda og Standandi Bśdda en žaš var lokaš hjį Liggjandi Bśdda. Standandi Bśdda var t.d. 20 metra hį stytta bśin til śr 24 karata gulli. Viš sįum svo eitt klaustriš žar sem žaš einmitt bęnastund hjį munkunum. Fjölmargir munkar löbbušu žį efst upp og hringdu öllum bjöllum sem į leišinni voru upp. Nokkuš flott aš sjį žetta og hiš mikla śtsżni sem mašur fékk af Bangkok ķ bakgrunn. Hvernig viš komust um Bangkok var einnig skemmtileg saga. Viš geršum vķsvitandi žaš sem Lonely Planet varaši okkur viš aš leigubķlsstjórarnir geršu, aš segja aš segja aš žaš kostaši mjög lķtiš (endušum meš aš borga ekki neitt fyrir leigubķl ķ tvo tķma) og fara meš okkur žį ķ bśšir sem viš žyrftum ekki aš kaupa neitt. Viš komum okkur snilldarlega śr žessum tveim bśšum hins vegar og vorum kannski samanlagt 15 min aš skoša og spjalla viš afgreišslumanninn. Fyndiš var samt žegar leigubķlsstjórinn hafši sagt aš feršin vęri ókyepis og viš vildum aš hann skutlaši okkur į annan staš en hóteliš sagši hann aš konan hans vęri veik žvķ hśn hafši boršaš of mikiš og gęti hann skutlaš okkur į hóteliš en ekki neitt annaš. Jį žaš meikaši mjög mikiš sens žar sem hann var ekkert aš drķfa sig aš fara til sinnar veiku konu.

 
DSC01824

 

Daginn eftir vöknušum viš Žorgils kl. 7 til aš fara ķ smį feršalag. Viš fórum fyrst ķ Floating village sem er eins og hver annars markašur ķ Tęlandi nema mašur er į bįt aš skoša bįsana sem eru flestir viš bakkann en sumir eru lķka ķ öšrum bįtum. Žetta var nś allt frekar mikiš drasl og keyptum viš okkur ekki neitt. Sįum samt eftir aš kaupa ekki litla styttu sem pissaši į mann žegar helt var yfir hana vökva. Viš fórum sķšan aš skoša brś sem var gerš ķ seinni heimsstyrjöldinni. Žaš var ekki mjög mikil öryggistilfinnig sem mašur fékk žarna į brśnni og gat žokkalega sterk vindkviša feykt manni śt ķ vatniš 20 metra fyrir nešan. Sķšan fórum viš aš skoša tķgrisdżr sem var mjög töff. Žaš voru alveg fullt af öšrum dżrum lķka en mašur vorkenndi litlu tķgrisdżrunum en munkanir voru mjög mikiš aš strķša žeim. Ég tók svo eitt įgętis myndband af Žorgils aš dansa ballet meš uxunum og villisvķnunum. Į leišinni heim spurši ein stelpan mig “en Ķsland er mjög fįmenn žjóš er žaš ekki. Bśa ekki bara svona 6 milljónir?”. Hvaš viš höfum frętt marga um Ķsland ķ feršinni okkar.

DSC01871

 

 

Žaš var sķšan komiš aš žvķ aš kvešja Asķu og feršinni heitiš til London. Thai Airways ollu vonbrigšum og var flugferšin alveg semi žrįtt fyrir besta mat sem viš höfšum fengiš ķ flugvél. Viš komum til London žar sem Hinrik tók į móti okkur og fórum viš beint į Gourmet Burger Kitchen en žar, eins og žiš kannski muniš, smökkušum viš besta hamborgara sem viš höfšum fengiš į ęvinni žegar viš stoppušum ķ London į leišinni til Brasilķu. Viš fórum svo ķ keilu (žar sem ég sló persónulegt met) og fórum svo aš sofa. Feršin heim var góš og allir įnęgšir aš sjį okkur į flugvellinum ķ okkar nżju sérsaumušu jakkafötum og meš bakpoka.

 

Jęja feršin hefur góš og margt skemmtilegt aš minnast. Margir hafa spurt hvort viš séum ekki oršnir brjįlašir į žessari samveru saman en žó aš žaš var vissulega pirringur til stašar held ég aš žaš sé ešli strįka bara aš gleyma einhverju svoleišis yfir nęsta bjór. Ég er loksins bśinn aš setja fullt af myndum frį Brasilķu og Argentķnu og veit ég ekki alveg af hverju viš vorum ekki löngu bśnir aš žvķ. Žaš eru žęr myndir sem eru inn į žessari fęrslu og hafa ķ raun ekkert aš gera meš innihaldiš. Viš munum svo innan skamms setja inn myndir frį Asķu eftir aš nokkrar myndir koma śr framköllun. Jęja vonandi hafiši notiš lesturs į blogginu. Ble.

 

- Tómas Gunnar Thorsteinsson    

 


Einn er kominn med hudflur

Thad var sorgarstund thegar vid thurfum ad fara fra gistiheimilinu okkar Powerbeach Resort a Kophangan eyju. Vid hofdum tengst sterkum bondum, ekki adeins vid starfsfolkid og hundanna theirra heldur lika vid Gonzo (Argentina), Cim og Styrebjorn (Svithjhod) og Will + Tom (Liverpool). Timarnir thar sem vid hopurinn sat vid strondina ad bida eftir solsetri med gitar i hond eda thegar vid leigdum bil og keyrdum a afskkektan stad til ad borda ljuffengan taelenskan mat verda seint gleymdir. Thad er thessar stundir sem eg mun hugsa um thegar eg mun minnast godu timanna a minum ungu arum.

 

kosamui_kophangan2

Eftir ad hafa gist a Kophangan eyju i 4 daga skruppum vid a Kohtao eyju sem er vid hlidin a. Ekki var eins og mikid lif a theirri eyju en mjog notarlegt engu ad sidur. Eg og Thorgils akvadum ad skreppa i scuba diving klukkan 8 einn morguninn og var thad einstaklega godur dagur fyrir utan fyrstu 2 timanna thar sem vid vorum mjog sjoveikir. Vid hofdum sleppt morgunmat vegna threytu en thad er vist ekki god hugmynd adur en lagt er af stad i sjoferd. Medan vid vorum ad kafa saum vid hakarla, korala, alls konar gullfiska og fleira. Otrulega flott allt saman nema folkid a batnum sem vid vorum a var thad ekki. Ekki skil eg alveg hvernig folk fer ad thvi ad vera svona ludalegt en theim tokst thad allavega. Vid forum svo a adra eyju sem vid fengum sma tan sem var eins gott thvi vid thurftum ad borga 200 baht (400 kr.) til ad fa adgang.

Eftir 3 daga var haldid aftur til Kohpangan til ad undirbua Heilmanateitid eda Full moon party. Ekki er tho svona ferdalag alltaf dans a rosum (ja kannski ad mestu til) en hann Sigthor okkar lenti i thvi ohappatilfelli ad detta asamst Gonzo af skellinodrunni sem their tveir voru a thegar leigubill svinadi inn a akreinina theirra. Their rett nadu ad fordast slysi en nadu ekki almennilega ad retta vid farartaekinu i beygjunni. Ekkert sast a Gonzo (sem var i buxum) en Sightor skrapadist illa a faetinu sinum. Eftir ad buid var ad gera ad sarinu var okkur bent ad Sightor vaeri med Kophanang tattu en thad er vist nokkud algent ad folk se ad detta af hjolunum sinum og slasa sig a thessari eyju. Hvort thad se tengt mikilli afengisneyslu sem fer fram a eyjuni vitum vid ekki.

fat-moped

 

Full moon partyid var helviti god skemmtun enda otrulegur fjoldi folks thar a ferd. Var sparkad i Thorgils af konu sem var ad bjoda folki far a skellinodru en hann var bara ad benda tveim stelpum a ad thad vaeri odyrari ef thau faeru nokkur saman i bil. Einnig saum vid Breta rakka nidur smavaxinn Taelending sem var ad selja afengi en thad endadi med thvi ad Bretinn var rotadur eftir vaent hogg fra Taelendingnum. Folk fra ollum londum var komid saman thessa strond til ad dansa djusa og var thetta vaegast sagt mikilfenglega upplifun fyrir okkur.

fool moon

Daginn eftir (eda rettara sagt 3 klukkutimum sidar) var haldid i batsferd a meginlandid og var thetta su langerfidasta sem vid drengirinir hofum thurft ad fara i. Vid vorum a mjog hradskreidum bat en thad blandist ekki vel vid hinu storu oldum sem voru a leidinni. Eftir sma tima heyrdist aftast aeluhljod og byrjadi hljodid ad faerast naer okkur eftir thvi sem fleiri foru ad kasta upp. Thad endadi med thvi ad tveir okkar aeldu i kor vid hvorn annan ( thid megid giska i kommentunum hverjir thad voru). Eftir eitt stopp aeldi einn annar aftur (giskid). Thegar komid var a meginlandid forum vid i flotta rutu og horfdum a 300 i svona 10 skiptid i thessari ferd. Sprungid var a dekkinu a rutunni en audveldlega var komist fram hja theim orduleikum med thvi ad stoppa reglulega og pumpa i dekkid. Vid erum nuna staddir i Bangkok a agaetis hoteli ad reyna na sem mestu tani fyrir heimferdina. Vid erum allir ad lata sauma a okkur jakkafot en vid hofum ekki farid enn a Pingpong show sem er lika kannski must medan madur er i Bangkok.  Vid erum lika ad reyna ad klara eitthvad af jolainnkaupunum sem hefur gengid fremur brosulega. Vantar ykkur eitthvad? Jaeja sjaumst a laugardaginn.

-Tomas Gunnar Thorsteinsson

PS. Thad endadi med thvi ad badar myndavelar okkar urdu fyrir skada en vid erum komnir med nyja nuna. Myndir koma innan skamms (alltaf ad heyra thetta, we know)


Umm, Vid erum a lifi !

P1010478%20[Desktop%20Resolution]

Ok nenni ekki ad skrifa faerslu villdi samt syna ykkur tennan 30 kg fisk sem ad eg veiddi fyrir mikla tilviljun her i Tailandi. Myndin er ekki i godum gaedum en so be it.

Hafid tad gott !

-Sigthor


Lifid er agaett i Asiu

Thegar vid komum til Phnom Penh var haldid a gistiheimili sem ber thad afslappada nafn No Problem Guesthouse thar sem vid aetludum ad hitta felaga okkar Rut og Gumma. Thad var dularfullt ad vid fundum tha ekki thar og nofn theirra var ekki ad finna i skranum hja gistiheimilinu. Ekki gekk heldur ad spyrja gaurana sem satu i lounge svaedinu um tha thar sem their voru allir ut ur heiminum eftir 30 ar af hassreykingum og orugglega fleiri efnum. Rutur og Gummi hofdu tha farid fyrr um daginn til strandanna i sudri. Toppurinn fyrir okkur. Vid gistum allavega a No problem og var thetta agaetis stadur tho flestir hafi verid i vimu mest allan timan sem vid vorum tharna. Thegar Sigthor spurdi um halfmana af matsedlinum var dreginn upp  storan graspoka med spurnarsvip.

Daginn eftir forum vid a svokolludu Killing Fields, stadur thar sem folk var pyntad og myrt a dogum Pol Pots. Mjog ahugavert ad skoda thetta og saum vid turn sem var fylltur med um 9000 hauskupum. Budin sem seldi minjagripi var ekki ad fara mjukt med thetta og seldi boli med myndir af hauskupum og storu "Danger, landmines!" undir theim. Vid aetludum svo a Genocide Museum en i stadinn for leigubilsstjorinn med okkur a thjodminjsasafnid. Alveg ahugavert nema mjog svipad thvi sem vid saum i Angkor Wat plus thad ad vid skyldum ekki ord sem guide-inn var ad segja. Um kvoldid var svo sama rutinan og er oft hja okkur, hitta folk og fara med theim ut ad borda (Astralar i thetta skiptid) og var svo a skemmtistadi. Thetta var good sjitt kvold. Sigthor tok ser godan tima i ad rakka nidur Kanada vid tvaer kanadiskar stelpur (eg meina hvad hefur Kanad gert fyrir okkur nema ad eitra tonlistarheiminn med Byran Adams?) Einn Sviinn spurdi hvadan vid vaerum og sagdi ad thad hofdu verid tvaer islenskar stelpur med theim i rutunni, "and they're sitting over there". Ja kannski erum vid ekkert svo litil thjod. Hver myndi buast vid ad hitta tvo islendinga i litilli hlidargotu i Phnom Penh?

Daginn eftir tok vid erfidasta ferdalag sem vid drengirnir hofum farid i. Atjan timar i rutu i Argentinu er i raun litid mal thar sem samgongur thar eru algjor snilld. Tha byrjudum vid kl. 6.30 ad ferdast og vorum komnir half 12. til Bangkok. Vid skiptum 12 sinnum um farartaeki thar sem allar bryr voru oklaradar. I hvert skipti sem vid thurftum ad fara yfir vatn tokum vid allan farangurinn ut, tokum litla ferju yfir vatnid og forum svo i adra rutu. Landamaeraverdir Kambodiu aetludu svo ekki ad hleypa okkur inn i Taeland thvi ad Islendingar thurfa visa til ad ferdast thar inn Taeland sogdu their. Audvitad er svo ekki og myndi madur halda ad their vaeru med svona hluti a hreinu. Thegar vid komum svo yfir landamaerin var m.a.s. spjald sem a stod oll londin sem thyrftu ekki visa til ad koma i landid. Thad eina sem Kambodiumennirnir thyrftu ad gera vaeri ad taka 20 metra spol og ljosrita kannski thetta spjald til ad koma i veg fyrir svona rugl. Vid vorum skiljanelga mjog threyttir thegar vid komum afangastad og eftir 7 tima svefn (3 timar hja Sigthori sem svaf i harda sofanum) flugum vid sudur og tokum og bat til Kophangnang eyjunnar.

Thessar eyjur eru bunar ad vera mjog skemmilegar og mikid af snilldar folki sem vid erum bunir ad hitta. Thad er einn mjog truadur muslimi sem gistir a sama stad og vid og hefur verid seinstu daga ad utskyra Islam og i hin illu ofl Israel og Ameriku. Hann var i Syrlenska hernum um tima og er gaur sem madur myndi ekki vilja lenda i slag vid, eda segja eitthvad slaemt um islam.  Vid erum lika ad gista med svia sem kyssti domudreng og Argentinumanni sem er ad fara ad djamma med foreldrum sinum i Full moon partyinu sem verdur a eyjunni eftir viku.

Eg nenni ekki ad skrifa meira og eg aetla ad fara ad tana. Vid erum bunir ad vera alltof slappir i thvi. Kvedja fra taelandi.

-Tommi


My Love You Long Time !

    Ja, eins og fyrirsognin bendir svo skyrt til ta erum vid bunir ad vera i Taelandi. Tegar ad vid lentum i Bangkok tok storfraendi Tomasar, Valimar a moti okkur asamt eiginkonu sinni Tanitu. La leidin nu i ibud teirra i Bangkok tar sem ad aetlunin var ad eyda fyrstu nottinni. Eftir ad hafa komid okkur fyrir i tessum huggulegu vistarverum heldum vid svo ut ad borda. Ad sjalfsogdu var tad Taelenskur matur sem ad vard fyrir valinu og fengum vid heljarinnar veislu med hinu ymsa godgaeti. Eftir mat var tekid stutt rolt og heim ad horfa a biomynd. Myndin sem ad vid nutum tessa kvoldstund i Bangkok ber hid skemmtilega nafn Marked for Murder og verdur ad vera af ollum odrum lelegum myndum olostudum ad heita lelegast mynd sem ad eg hef a aevinni sed (tad skal tekid fram ad eg hef ekki sed meistaraverkid Opinberun Hannesar).

    Morguninn eftir var ferdinni heitid i hus teirra hjona i Pataya sem ad er ferdamannastadur 70 km fyrir utan Bangkok. Ferdin gekk vel og ekki skemmdi fyrir vidtaek tekking Valimars a hinum ymsu krokum og kimum Islensk samfelags, sem ad hann deildi med okkur a leidinni. Tegar ad til Pataya kom blasti vid hollin sem ad taug hafa af miklum myndarskap komid ser upp i landinu sem ad Megas syngur svo fallega um. Eftir ad hafa komid ser vel fyrir var haldid a strondina til ad na ser i sma brunku, en eitt var tad sem ad vid hefdum ekki gert rad fyrir ! tetta er svadalegt bretabaeli sem ad gerir tad ad verkur ad strondin er takin solhlifum. Eins og flestir vita eru Bretar tannig ad Gudi gerdir ad teir mega ekki undir neinum kringumstaedum lita ut fyrir ad hafa farid ut ur husi sidan ad teir fermdust. En vid doum ekki radalausir og komum stolum okkar fyrir a ovordum gongustigum a milli Bretatyrpingana. Tomas og Torgils brugdu a tad rad ad lata Taelenskar "thokkadisir" nudda sig fra hvyrfli til ilja. Nu spyr sa sem ad ekki veit en hvad myndi svona medferd kosta uppi a froni ? Drengirnir pungudu ut taepum 500 kr a mann fyrir tessa tjonustu og eftir borgun var eins og ad jolin hefdu komid snemma hja tessum daetrum Siam. Slakir og oliubornir toku drengirnir ser saeti vid hlid mer i sandinum, eftir 5 minutur for Thorgils ad lita i kringum sig eftir eitthverju og adspurdur gaf hann tad svar ad hann vaeri ad leita ad svona kellingum sem ad gaetu tekid hann i fot og handsnyrtingu ! Ja domur minar og herrar a tessum timapunkti var eg alveg viss um ad hann Thorgils minn vaeri ad fara ad skrida ut ur skapnum. En neinei tad kom enginn ut ur skapnum tennan dag heldur lagum vid tarna fram eftir degi i solinni, allir afslappadir og finir bara med missnyrtileg nanglabond.

    Eftir drikklanga stund vorum vid bunir ad fa nog af korlum ad selja okkur tad sem ad teir kjosa ad kalla "Sexy Man Seafood" (sodnar raekjur, haha aldrey a aevinni hef eg rekist a dypri myndlikingu), tokum saman foggur okkar og heldum med Valdimar a skellinodruleigu og tokum a leigu 3 nodrur i 3 solahringa (tu ert ekki toffari nena ad tu kallir hjolid titt nodru). Eftir tad var haldid heim a leid enda aetladi skellinodrugengid ad skella ser ut a lifid um kvoldid. Eftir mat vorum vid drengirnir maettir i okkar finasta klaednadi i midstod skemmtanalifsins i Pataya, Walking Street. Ekki leid a longu tangad til ad aaetlanir okkar um ad djamma fuku ut um gluggann, a Walking Street tok a moti okkur hafsjor af mellum,hommum,domudrengjum og gomlum perrakorlum ! Med odrum augum blasti vid mannleg eimd eins langt og augad eygdi. Eg ef alltaf verid teirrar skodunar og vidrar hana ospart ad baejarfelagid Reykjanesbaer og ta serstaklega Keflavik vaeri endatarmur helvitis en nei tetta kvold blasti ekki bara vid okkur hinn sanni endatarmur helvitis heldur var ristillinn genginn nidur og lak galli. Sumum gaeti fundist tetta grof lysing en tad skal haft i huga ad eg sit a mer til ad vernda unga og ohardnada lesendur tessarar sidu (Gunni Kri). Vid lobbudum engu af sidur i gegnum gotuna eins og gestir a safni, horfdum en snertum ekki neitt. Tegar ad tad for ad sja fyrir endan a allri tessari eimd akadum vid ad i stadinn fyrir ad soa kvoldinu ad fara i klippingu og rakstur. Nyklipptir og rakadir heldum vid svo heim og leydum gomlum kollum ad berjast um hylli 15 stelpna og drengja i fridi.

    Morguninn eftir aetludum vid felagarnir en kinna okkur sidmentadri hlid a Breskum karlmonnum, vid aetludum i golf. Eftir um 20 minutna akstur a nodrunum komum vid ad glaesilegum golfvelli med enn glaesilegra klubbhusi (tegar ad tarna er komid vid sogu var farid ad hvarla ad okkur ad tad gaeti hugsanlega verid "dresscode" sem ad gerir ekki rad fyrir tvi ad menn vilji spila golf i ermalausumbol). Tegar ad vid gengum inn toku a moti okkur mugur af tjonustufolki sem ad vildi allt fyrir okkur gera nema eitt, leyfa okkur ad spila golf !!! Ekki nog med tad ad vid vaerum ekki klaeddir eins og herramenn ( kaldhaednislegt ad karlarnir sem ad vid hofdum fylgst med ur fjarlaegd kvoldid adur reyna vid stelpur a fermingaraldri vaeru nu farnir ad segja okkur hvad er ad vera herramadur) heldur var tetta adeins of dyrt fyrir unga namsmenn. Ekki doum vid to radalausir heldur forum vid a aevingarsvaedi nedar i gotunni og aetludum ad hafa tad gott tar. Tad reyndist rett akvordun ad hafa ekki borgad fyrir golfid a hinum stadnum tvi ad tad tok ekki langan tima ad koma i ljos ad eg og Thorgils erum skelfilega lelegir i golfi !!! Tad verdur to ad vidurkennast ad eg er ogn lelegri en Gils tott ad hann hafi afrekad tad ad sla kulu af fullum krafti aftan i hneid a mer. AAAIIIIII!!!!!

    En nu tok alvaran vid, tanid var ad slappast med hverri minutunni sem ad vid eyddum ekki a strondinni og var stefnan tekin a ofgatan ! Eftir goda fjora tima i solinni og ad hafa neitad "Sexyman Seafood" solunum um 300 sinnum var tad alveg a kristaltaeru ad eg var skad solbrunninn, ja lesendur godir eg var eins og Sigurjon Kjartans i klassiskri auglysingu fyrir Homeblest-kex. Var nadran nu tanin i att ad aloa vera floskunni sem ad eg hafdi keypt mer daginn fyrir ferdina og hafdi adeins verid notud i forvarnarskyni gegn lendabruna, tegar ad heim kom hofust strax treyfingar eftir aloa vera floskunni sem ad atti loksins ad koma ser vel, "Fundinn" oskradi eg tegar ad hun var dregin up ur einu hlidarholfa toskunnar minnar. Ekki vaeri tetta god saga ef ad hun endandi her enda longum ekki tott merkilega af finna floskur i toskur, tad sem ad olli mer miklum hrillingi var tad ad flakan var tom. Grunadi mig Tomas um graesku en laet tad sem vind um eyru tjota og fekk lanadann alyka aburd fra Gils. Var nu haldid a slappt sjavardyrasafn og hin ymsu skrimsli undirdjupana skodud a mettima en samt ad miklum ahuga. Tegar ad her er komid vid sogu var solu farid ad halla og kominn timi til ad halda heim. Settumst vid Tomas ad spjalli vid stofubordid og nu skyldi eg tetta allt. Tomas vafdi fingrum synum um beituna sem ad logd hafdi verid fyrir hann, flosku med after sun aburdi og hof ad smyrsla sig allan. Ekki totti mer hann fara ohoflega med aburdinn og taldi eg mig vera ordinn full klikkadur ad gruna minn astkaera vin um graesku, en ta einmitt a tvi augnabliki sem ad eg skammadist min sem mest seildist hann eftir tupunni odru sinn og smyrsladi sig. Nu var eg kominn med tetta alveg a fast Tomas notar after sun eins og eins og Dori etur protein ! Helt tetta afram og nadi hatindi tegar ad Gils sem ad sat ad lestri i naesta herbergi spurdi hvort ad tetta vaeri ekki komid fint af after sun. Tarna var eg kominn til botns i stora aloa vera malinu ! Tomas hafdi misnotad kaeruleysi mitt vardandi eftirlit med aloa vera brusanum og klarad hann ! I stadinn fyrir ad segja honum fra tessu og reyna ad beina honum fra villu vegar sins i misnotkun a hinum ymsu aburdum akvad eg i stadinn ad hefna min. Tommi ef ad tu ert ad lesa tetta ta var tad eg sem ad stal tannkreminum tinu !!! Haha Face !!!

    Allt fell i dunalogn og ekki hefur deilan um retta notkun a after sun skapad mikinn sundrung innan hopsins. Heldur heldum vid morguninn eftir aleidis til Kambodiu. Ja vid drengirnir forum i leigubil ad landamaerum Taelands og Kambodiu og tar toku a moti okkur naungar sem ad reddudu okkur vegabrefsaritrun gegn vaegu gjaldi (sem ad var samt orugglega allt of hatt) og sau um allt fyrir okkur ( tad var ekki fyrr en seinna ad tad kom i ljos ad vid hefdum borgad adeins of mikid). Tegar ad i gegnum landamaerin var komid blasti vid okkur allt onnur menning en ad vid hofum adur kynnst, vid forum ur 2. heims riki yfir i 3. heiminn. Tetta var bokstaflega eins og ad ferdast 150 ar aftur i timann, af malbikudum gotum Taelands yfir a moldarvegir Kambodiu. Vid tokum leygubil i 3 tima til borgarinnar Siam Reap en tar attum vid pantada gystingu. Tegar ad a hotelid kom blasti vid okkur halfklarad hotel og norsk hotelstyra ad nafni Katrina. Katrina utskyrdi ad hotelid sem ad vid hofdum keypt a netinu vaeri einfaldlega ekki tilbuid en ad vid yrdum faerdir a annan stad. Tegar ad vid vorum bunir ad taka upp foggur okkar a hinum nyja gististad forum vid a roltid og kiktum a nokkrar af helstu dansbullum baejarins og syndum Kambodiumenn hvernig hvitir menn dansa. Daginn eftir forum vid svo a shooting fields og fengum ad skjota ur ak 47 hridskotabyssum a skotmork, okkar sterka sidferdiskennd kom i veg fyrir ad vid keyptum okkur haensni til ad skjota a og letum okkur naegja utprentadir hridjuverkamenn.  Tetta var frekar dyrt og ekkert spes og maeli eg ekkert serstaklega med tessu nema ad tu sert tvi meiri Counter-Strike nord (Tommi A er a leidinni i naestu vel).

    Um kvoldid foru drengirnir ut a lifid a medan ad eg helt til heima og hringdi i aettingja og astvini heima a Islandi. Morguninn eftir var svo haldid a adal turistastad Kambodiu, Ankor Wat, storkostleg hof svo langt sem ad tu nennir ad labba. Skodudum tessa helstu stadi og vorum ta komnir med nog ( tolvunordarnir sem ad voru ekki alveg sannfaerdir um ferd til Kambodiu her a undan ta er tetta stadurinn tar sem ad Tomb Raider myndin var tekin upp). Gedveikur stadur sem ad eg aetla ad maela med ad sem flestir reyni ad sja adur en teir fara a vit fedranna.

    Jaeja ta er tad dagurinn i dag. Vid attum mida i rutu til hofudborgarinnar Phnom Penh en tar toldum vid okkur eiga stefnumot vid MR-inginn Rut og felaga hans Gumma en teir hafa verid ad ferdast a tessum slodum. Tegar ad rutan kom ad saekja okkur vard okkur tad strax ljost ad tad tarf ekki ad fara med bilinn sinn i skodun herna. Tad ad lysa tessum bil i smaatridum vaeri efni i bok. Vid vorum allavegna allt of storir fyrir hana og vid svitnudum eins og Joi Raudi i spinning inni i tessari dollu. Eftir klst var okkur ekki farid ad standa a sama og saum fram a 6 sveitta klukkutima i vidbot tegar ad okkur var bent a tad ad tetta vaeri einungis rutan sem ad faeri med okkur i rutuna. LETTIR ! Vid fengun sem sagt agaeta rutu a Kambodiskan maelikvarda og komumst heilir a leidarenda. Tegar vid hofdum droslad foggum okkar upp a hotel vard okkur tad ljost ad Rutur og felagi voru horfnir a brutt fra borginni tannig ad tad for i hundana. En vid drengirnir deyjum nu ekki radalausir og aetlum ad nota morgunn daginn i ad fraedast um thjodarmordin sem ad Raudu Khmerarnir frankvaemdu her undir lok 8. aratugar sidustu aldar.

 

Vonandi drap eg engann ur lesleida med tessari longu faerslu.

 

Bestu kvedjur heim og ju tad eru myndir a leidinni vid tessa faerslu.

P.S. Sama og vanalega ekkert diss a stafsetningu eg nennti ekki ad lesa tetta yfir.

 

-Sigthor


Komnir ķ hįžróašari samfélög

Žaš var nokkuš athugavert aš į leišinni til Bandarķkjanna sat ég (Tómas) hjį skemmtilegum rebba frį Śrugvę sem į vin sem heitir Reykjavik. Mamman benti vķst į einhvern stad a heimskortinu og okkar höfušborg varš fyrir valinu til skķra drenginn. Eftir žaš byrjudu hins vegar leišindi. Į Dallas flugvelli žurftum viš, eins og alltaf žegar mašur flżgur ķ gegnum BNA, aš tékka okkur śt og aftur inn. Į leišinni śt var spurt Sigžór meš djśpum Texas hreim; "Do you have any food in your possesion?". Sigžór sagši aš hann vęri jś meš salami samlokuna sem hann keypti ķ Buenos Aires. Žegar hann ętlaši aš taka hana upp segir vöršurinn “DON“T take it out of the bag. Just tell on me what is on the sandwich” og vissi mašur ekki hvort hann ętlaši aš taka upp byssuna į drenginn. Sigžór sagši aušvitaš “öhm, it has salami and cheese”. “OK, walk in this way sir” og benti inn ķ eitthvaš herbergi . Hvaš er mįliš? Er žaš virkilega ógnun viš žjóšaröryggiš žegar mašur kemur meš salami samloku inn ķ landiš? Var nż svört plįga ķ nįnd vegna hennar? Sigžór žurfti allavega aš henda samlokunni og héldum viš įfram upp aš hlišinu žar sem viš vorum į leišinni til LA.

IMG_0341[1]
Ekki voru margir viš hlišiš enda stóš aš žaš var bśiš aš fęra žetta flug yfir į annaš hliš. Svo var vķst ekki raunin žvķ viš höfšum misst af fluginu okkar. Toppurinn fyrir okkur, aldrei hélt ég aš ég myndi lenda ķ einhverju svona. Er ekki vanalega kallaš upp nafniš manns žegar hlišiš er aš fara aš loka?

LA var mjög skemmtileg og er fyndiš aš sjį muninn į svoleišis borg og flestar žęr sem viš höfšum upplifaš ķ S. Amerķku. Flottir bķlar, flott hśs og nżjir veitingastašir og bśšir śt um allt. Viš vorum enn og aftur hjį toppfólki sem įkvįšu aš viš vęrum žeirra gestir og borgušu allt fyrir okkur (ž.e. mat og miša ķ Magic Mountain skemmtigarš). Mašurinn var lögfręšingur sem įtti skjólstęšinga eins og Disney, Starbucks og Bob Dylan žannig aš žau voru alveg įgętlega stęš.

IMG_0358[1]IMG_0362[1]IMG_0363[1]Ķ LA forum viš fyrst aš skoša um og hjóla į ströndinni. Daginn eftir forum viš ķ skemmtigaršinn sem var algjör snilld. Fullt af góšum rśssķbönum og fyndnu fólki. Eiginlega engar rašir žar aš auki (enda žrišjudagur aš hausti til). Ķ fyrsta tękinu sem viš fórum ķ var enginn į stašnum og žegar ég ętlaši upp ķ trjįdrumbinn var mér umsvifalaust sagt aš taka eitt skref aftur og “stand behind the yellow line”. Fyndiš hvernig žessi žjóš hefur gular lķnur viš öll tękifęri.

Daginn eftir löbbušum viš um Hollywood og m.a. ķ safn L. Ron Hubbards, frumkvöšul vķsindakirkjunnar. Mjög athyglisvert aš skoša žaš. Gaurinn var greinilega mjög gįfašur og žessi kirkja prédikar alveg góšan bošskap. Vandamįliš er hvaš žetta er mikiš peningaplokk og hvaš margir ķ žessari kirkju er klikkašir. Viš löbbušum svo nišur götuna og viljum halda žvķ fram aš sįum Victoriu Beckham ķ hvķtum Range Rover en žaš veršur žvķ mišur ekki stašfest  Seinna um kvöldiš forum viš į flottan veitingastaš sem Hollywood stjörnur fara gjarnan (enginn žar ķ žetta skiptiš). Viš fengum Pinot 2002 kalifornķuvķn sem var įn efa besta raušvķn sem viš höfum smakkaš (žó aš mašur sé tiltölulega nżkominn inn ķ žetta).

IMG_0354[1]Victoria Beckham eda Crissy Morgan

Leišinn var sķšan haldiš til Hong Kong eftir aš viš fengum aš keyra Porche-inn hennar Nancy į verkstęšiš. Į feršaįętlunni stóš hins vegar aš viš įttum aš daginn įšur en 2 klukktķma įšur en viš ętlušum aš leggja af staš hringdum viš og var okkur lįtiš vita aš viš įttum aš fara daginn eftir eins og stóš ķ smįaletri į einum mišanum. Fjórtįn timar ķ flugvél var ekki eins hręšilegt og viš héldum enda um gęšaflugfélag aš ręša (Cathay Pacific). Gott sjónvarpsefni į leišinni allan tķman og mjög góš žjónusta (gešveik nśšlusśpa).

IMG_0379[1] vid allir a the Peakthorgils og tommi a bubba gump raekjustadnum

Hong Kong er mjög snyrtileg, nżtķskuleg og flott borg. Ótrulega margar bśšir meš öllum flottustu tķskumerkjunum og samgöngur eru snilld. Dżr borg en margt ódżrt eins og raftęki.  Ég mun įn efa flytja hingaš einn daginn. Viš erum bśnir aš kķkja ķ bśšir, fara ķ Peak (svęši upp ķ einni hęšinni sem gefur got śtsżni yfir Hong Kong) og fara į markaš. Ekki meira aš segja frį ķ bili en viš forum eftir 4 tķma til Tęlands til aš takast į viš nęsta ęvintżri. Ašeins fjórar vikur ķ snjóinn į Ķslandi, veršur skrżtiš aš fara heim. Oh well.

-       Tómas

Worldburgers (heimsborgarar)

    Tad ma nu med sanni segja ad vid strakarnir seum ordnir worldburgers en nu sidast fell Hong Kong flot fyrir okkur eda ofugt! Ef madur kemur med stutta punkta um tad sem gerst hefur sidan vid letum sidast heyra i okkur ta er tad einhvern vegin svona:

tveir villtir vinspekulantar

Forum aftur til Rosario, rutan "lenti" um 3 eftir midnaetti og ta forum vid beint ad skemmta okkur med Valienti fjolskyldunni eftir ad hafa sotrad nokkra ol vid hlidina ad sveittum innflyjanda fra ukrainu.

Thorgils var eini sem nennti a djammid en tad for ekki betur en svo ad hann laesti sig uti, tok sober akvordun um ad klifra yfir girdinguna sem umlykur gardinn i Rosario og var naestum skotinn af nagrannavaktinni med byssu!!!!!!

Svo forum vid a fund gringos strakanna i Buenos Aires eda Baires eins og innfaedda "hip" folkid kallar hana. tad voru miklir gledifundir tegar vid komum a hostelid til strakanna en tvi midur turftum vid ad sofa a sitt hvoru hostelinu fyrstu nottina i Baries!! Daginn eftir attum vid hostelid 8 vikingar syngjandi songva og takandi hressilega a tvi i trylltum dansi upp a bordi og villtum drykkjuleikjum! Svo forum vid i fotbolta, a artic monkeys tonleika og a tjuttid!

islenskir vikingar i Baires

ovaentasta atvikid gerdist svo a naesta hosteli tegar vid strakarnir vorum ad fagna afmaeli sigthors stings og einars gingers, med kampavini, bjor og kokum um kl 12 a hadegi...folk a naesta bordi byrjar ad tala vid okkur og segir okkur ad i teirra herbergi seu 2 islendingar!!!!! vid akvedum ad vekja ta med thjodsongnum en hugsum med okkur a leidinni upp " eins gott ad tetta se ekki Arnar Grant"! en ta tok edalpilturinn Palli Z a moti okkur med islenska fanann a lofti en hann utskrifadist ur kvenno tetta vor.

tveir med godan profil svip

Tetta var tvi mjog ovaent anaegja og kynnumst vid allir ferdafelaga hans Atla og vid vorum semst 10 islendingar a einu hosteli i BA i 3 naetur.Frabaerir sidustu dagarnir i BA og svo tok vid dekur og dutl i LA. 

 


Natturuundrid Foz du Iguazu, Veidiveisla

18 klst rutuferdin gekk frekar vel, hun var ekki jafn sur og vid var ad buast. Komum til Puerto Iguazu um 2 leytid og vorum ta bunir ad missa af Iguazu tjodgardinum tann daginn! Ta var stefnan tekin a aevintyraferd sem atti ad vera svakalega en snakurinn taldi okkur hinum tru um ad hun vaeri barnaleikur!  Ferdin sottist to vel hja flestum nema hja kapteini sting aka sigthor aka klifrarinn en hann fell 2 m tegar verid var ad lata hann siga nidur brattan klettavegg!! allt for to vel enda igildi ara gunnars ad halda vid hann... um kvoldid stodum vid vaktina vid keppnisdrykkju, pool og bordtennisleiki med donum, bretum, irum og bandarikjamonnum svo e-r seu nefndir.

IMG_0149

Daginn eftir forum vid svo ad skoda fossana med Gran Adventure hopnum, forum i batsferd alveg upp ad fossunum og nanast inn i ta!! allir rennblautir en kafteinninn let tad ekki a sig fa og stakk ser til sunds i beljandi anni! eg og snakurinn heldum kyrru fyrir i batnum asamt furdulegu pari!! parid samanstod af stelpu sem fann sig alltaf knuna til ad kreista fram ogedslegan svip eins og hun vaeri ad rembast i hvert skipti sem kaerastinn, sem var med furdulegustu eyru i heimi svoldid eins og tykkildi bara tykk hud ekkert motud, smellti af henni mynd! um kvoldid tokum vid lett a tvi til ad byrja med en svo for sigthor ad sofa... klst seinna hljop e-d stud i okkur snakinn og vid forum ad hlaupa um hostelid talandi shit og vid tad vaknadi sigthor og skellti ser a tjuttid med okkur.

IMG_0243

naest la leid okksr til corrientes i steikjandi hita 35+ og veidi a gulllaxi!! klarlega dyrasti hluturinn sem vid hofum akv ad gera her i argentinu en to ekki svo dyr! vorum a luxushoteli med guide og bat.... guideinn var refur mikill sem kalladi sjalfan sig Negro enda flaggadi hann miklu keppnistani sem Dori Dar a dimmiso hefdi fallid i skuggan a :)  allavega ta sottist veidin agaetlega tomas aflaklo thorsteinsson snakeadi einum fallegum 71 cm og 6,5 kiloa Dorado a land fyrstur manna og svo fylgdi sigthor stingur hrutfjord i kjolfarid med 3 kiloa og 1,4 kilo kvikindi!!!! eg sjalfur nulladi fyrri vaktina, tegar i hus kom kom i ljos ad flestir voru ekkert ad fa en veidifelagara okkar voru upp til hopa vel staedir brasiliumenn komnir vel a aldur i pola skyrtum og bolum... eftir hle var ekkert ad gerast negro vissi ekki hvadan a sig stod vedrid enginn var ad fiska neitt, tegar vonleysid var hvad mest akvad hann ad beita leynibragdi! vid forum ad trolla og ta nadi eg loksins Dorado 69 cm :)

IMG_0279

daginn eftir forum vid um midjan dag i 10 tima rutuferd til Rosario i 3 skiptid og var eg teirra gaefu adnjotandi ad sitja vid hlidina a stararanum 70 ara gomlum ukrainumanni med fitugt har, riffludum flauelsjakka i stil vid kuldaulpu, tribrot i buxum og hann var svo breidur ad laerin hans foru um 7 cm undir saetiarminn sem skildi okkur ad og yfir til min og vakti ta mikla katinu medal stingsins og snaksins

IMG_0288

i rosario verdum vid til morguns og ta liggur leidin til Gringos strakanna i Buenos Aires og munum vid njota borgarinnar saman naestu daga. og halda upp a afmaeli 2 ungra drengja i tessum reffilega hopi

-Thorgils aka tanhunter

ps. myndir koma a myndasiduna fyrir nottina

 

 


Verdur ad dyrka Sauerkraut-id

Eg held ad eg se kominn med snilldar hugmynd fyrir Argentinumenn sem eg hyggst markadssetja innan nainnar framtidar. Eg mun skyra thad Klosett-sett Tomasar. Um er ad raeda bakpoka sem folk getur rollt med inn a naesta klosettsetu og inniheldur, klosettpappir, sapu, las og brefthurrkur en thessar lśxusvorur finnast sjaldnast a salernum i thessu landi.

Annars var Oktoberfest ķ Cordoba bara mjog skemmtileg reynsla. Vid gistum i bae sem heitir Santa Rosa Calamuchita sem er smabaer rett hja Cordoba. Thar vorum vid a hosteli sem ber gaedanafnid Las Vegas. Slaemur fnykur tok a moti okkur thegar ad vid gengum inn i mjog ohreint og einfaldlega sleazy "ibudina" sem ad okkur var skofud. Enginn sturtuklefi var inn a badherberginu heldur adeins sturtu haus sem stod ut ur veggnum, sem ad veldur tvi ad tegar ad sturta er tekin vaetist allt badherbergid tar a medal kloettpappirinn "sem ad vid stalum fra veitingastad tvi ad hann fylgdi ekki med". Fyrsta badherbergid sem eg hef sed sem madur getur kukad og badad sig i leidinni. Mjog erfitt var ad tala vid eiganda gistiheimilisins enda taladi enga ensku en vildi alltaf reyna na einhverju sambandi vid okkur. Vid skildum tho ordid "chicas" og thegar hann benti a kassann sinn og spurdi hvort okkur likadi brjost sem hann gerdi i grid og erg. Hann leiddi okkur sidan upp a adra haed og kynnti okkur fyrir 4 stelpum sem voru ad gista (bśa?) thar. Tessar elskulegu stelpur reyndust vera astaedan fyrir tvi ad ibudin okkar var svona odyr, tetta var horuhusd!!! Ja horuhus og ekki i dyrari kantinum heldur. Tegar ad eg var spurdur af tvi hvort ad taer vaeru flottar gat eg stunid upp ad ein af teim hefi ekki verid odedsleg heldur bara ljot, sem ad segir allt sem ad segja tarf um hina einu stjornu sem ad hotelid montadi sig af.

Vid skruppum svo fyrsta daginn nidur til Cordoba i von um gott teiti nema thad var ekki mikid ad sja thar sem allt lokadi um half 11 leytid. Daginn eftir forum vid adeins fyrr og var thį meira ad gera. Alls konar ol var smakkad (hunangs, sitronu etc.) en mikid af thessu var ekkert mjog gott. Vid tokum myndir med nokkrum gódum rebbum i Oktoberfest gollum (margir toludu Thysku m.a.s. enda voru thyskir innflytjendur sem byggdu baeinn).  

A fostudaginn tokum vid heldur hressilega a tvi. Tegar ad lida tok a kvoldid yfirgaf Sigthor okkur tannig ad vid vorum einungis tveir eftir a barnum. Okkur var nokkud brugdid thegar vid komum aftur ad hurdinni laestri og enginn ad svara bonkum okkar. Vitum vid ekki alveg af hverju Sigthor var svona lengi ad koma til dyra en thad hefdi orugglega ekki litid vel ut fyrir okkur Thorgils ef vid hefdum thurft ad spyrja hvort vid maettum gista i herbergi "Chicas" a annari haedinni. Vid hurfum fljotlega hurfum vid inn i draumalandid. Thess ma geta ad  . Morguninn eftir forum vid i rutu tar sem ad vid vorum endalaust areittir af risavoxnum blakgellum sem ad toldu ser tad til tekna og notudu sem pick-up linu ad vera staerri en vid.  Tegar  vid komum til Rosario ad kvoldi dags vard okkur tad fullkomlega ljost ad Monica og fjolskylda eru  eitt thad besta folk sem vid munum kynnast a lifsleidinni. Gestrisnin tekkir engin mork og er tessi dvol okkar hja teim ad verda ad algjorri menningarveislu, vissulega faum vid mismikid ut ur tessu en vid erum allir ad upplifa manngaesku sem ad vert er ad verdlauna.

Eftir ruman klukkutima leggjum svo uppi 18 klst. rutuferd til Igvazu-fossana (bokad ekki skrifad svona) en teir marfa landamaerin vid Barseliu. Tetta er vist tvilikt natturuundur sem ad laetur engann osnortinn (menn hafa verid ad gera ad tvi skonna ad teta se flottara en Keflavik, tja veit ekki kannski 50/50). Nu er tolinmaedin buin og eg aetla ad fara ad haetta tessu.

    Kvedja fra Rosario

 

-Tomas/Sigthor

 

P.S. Tid tekkid tetta vid nennum ekki ad lesa tetta yfir. So ekkert diss a villur, TAKK.

 


I ollum regnbogans litum !

Sidast tegar ad heyrdist i okkur vorum vid staddir a hinni yndislegu eyju Ihla Grande. Tager ad vid hofdum fengid nog af henni akvadum vid ad halda til Rio og slappa af fram a laugardag en ta toldum vid okkur eiga ad fljuga. Tad var kaldur og solarlaus midvikudagur tegar ad pokadansinn var stiginn i hinsta sinn a Ihla Grande . Tegar ad um bord i ferjuna kom gerdum vid okkur grein fyrir tvi ad vid aettum ekki flug fyrr en a sunnudag sem ad var bara hitt besta mal tar sem ad Gringos drengirnir attu ad lenda i Rio a laugardegi (Gringos er samansafn drengja sem ad faeddir eru inn i tennan heim til ad bera minni pokann i lifinu).

Gils og Sissi og godri stund

    Vid komuna til Rio tekkudum vid okkur inn a dyrindis hostel sem ad ber nafnid Mellow Yellow eftir fraegum 60“s slagara med storstjornunni Donavan. Vid komum okkur fyrir i herberginu okkar og toltum up a barinn. Tegar ad a barinn kom var litid um plass, allir bekkir tett setnir af Bretum, Astrolum og Irum. Vid fundum to saeti hja tveimur "drengjum" fra Texas, USA. Tokum vid tali og for vel a med okkur og tessum Konum sem ad hofdu eilitid fleiri oldurnar sopid i lifinu en vid pjakkarnir enda komnir vel a aldur, Ray er 36 ara laeknir og Saen er 26 ara verkfraedingur og totuflugmadur hja hernum. Eftir drikklanga stung akvadum vid ad fara med teim eilitid ut a lifid sem ad endist reyndar stutt en to hafdi tekist med okkur agaetis vinatta tegar kvoldid endadi. A fimtudaginn voknudum vid seint og tokum lifinu med ro enda attum vid mida um kvoldid asamt vinum okkar fra Texas a storleik a Maracana vellinum. Tad er fatt haegt ad segja um leikinn nema snilld !!! Ef ad tad var gaman sidast var gedveikt nuna vid vorum i naesta holfi vid adal bullur Flamengo lidsins og i mjog skemmtilegum felagsskap 100.000 braseliumanna sem ad donsudu af ser rassgatid a pollunum. Ekki skemmdi tad fyrir ad Flamengo sigradi topplid Sao Paulo 1-0 i tessum leik og aetladi allt ad fara a hvolf. Ekki hefdi tessi ferd a vollin nad tessum haedum ef ad ekki vaeri fyrir thjodverja sem ad vid hofum akvedid ad kalla Kurt (eftir Kurt Cobain). Kurt er eitt mesta tiskuslys sem ad eg hef nokkurntiman sed ( tad skal tekid fram ad tad er eg, Sigthor sem ad er ad segja tetta en ekki Thorgils). Ekki var tad toThjodverja legur klaedarburdur sem ad setur tennan mann a tennan vafasama stall heldur har ! ja har!!! tessi gaur er a litinn eins og hratt beikon og akvedur samt ad flagga axlasidum ljosum lokkum sem ad eru teknir aftur fyrir eyru. Annan eins vidbjod vorum vid drengirnir sammala um ad vid hofum aldrei sed. Einnig sa Kurt sig knuinn til tess ad fagna marki Flamengo af sid innfaeddra, tad er ad segja rifa sig a kassan og dansa salsa eins og braseliumadur (nema ad tetta var eitthvad thyskt afbrigdi af salsa sem ad vakti mikla athygli naerstaddra). Eftir leikin forum vid nidur a strond i von um ad geta slappad af med Ray og Sean og fengid okkur pitsu en nei ! vissulega fengum vid pitsu en vid turftum ad hlaupa eins og faetur togudu til ad komast fra klaedskiptingum sem ad satu fyrir okkur med silikon brjost af vopni. Hlupum vid eftir strondinni med ta a haelunum og var einn teirra mjog nalaegt tvi ad na ad slaema brjostinu i Tomas,en til allrar hamingju slapp hann. "My amore" gargadi vidrinid a eftir Tomasi er hann hvarf inn i oryggi veitingastadarins.

DSC01764

    Daginn eftir forum vid svo i skodunarferd um fataekrahverfid, Roasrio en tar bua rumlega 300.000 manns i kofum og vid mjog slaeman adbunad. Tessi tur var mjog fraedandi um leid og hann var skemtilegur . Tetta Favela eins og tad er kallad af heimamonnum er tad staersta i Rio en tessi hverfi skipta hundrudum i Rio einni. Eiturlyf eru helsta atvinnugreinin i tessum hverfum og er tessu hverfi stjornad af kliku sem ad kallar sig ADA en tessi klika graedir um 4 miljonir dollara a manudi a dopvidskiptum tannig ad tad er eftir miklu ad slaegjast. Tad aftur a moti veldur tvi ad adrar klikur reyna oft ad taka yfir hverfid sem ad veldur miklu blodbadi og enginn veit hversu marga ADA drepa a ari. Adal madurinn i klikunni er 23 ara naungi sem ad byrjadi i bransanum 7 ara ( bara svo tad se a hreynu mun tessi gaur liklegast aldrei halda upp a tritugs afmaelid sitt). Um kvoldid tokum vid tad rolega med Texas drengjunum. Og sja vid fottudum ad vid attum ekki ad fljuga til Argentinu fyrr en a sunnudegi.

Morguninn eftir for Tommi a faetur snemma tvi ad hann atti panntad svifdrekaflug. Tad var vist aedislegt en vid Gils bidum eftir Gringos drengjunum a hostelinu. Tegar ad drengirnir loks maettu voru fagnadarfundir. Eftir stutt spjall var svo haldid nidur a strond i blak og tan. Eftir ad hafa gert okkur af fiflum a blakvellinum akadum vid ad leggjast i sandinn og hafa tad nadugt, heldur var to trongt a strondinni enda laugardagur og heimamenn fjolmargir. Eftir nokkra gongu fundum vid to akjosanlegan blett og toldum vid okkur heppna, komum okkur fyrir og hofum ad slappa af en eftir um tad bil 2 minutur var tognin rofin af Dodlunni !!! Dadlan er eitthver vidbjodslegast manneskja sem ad eg hef nokkurntimann augum litid, a kynjakvardanum er hun eitthvern stadar a milli karls og konu. Dadlan song stridsongva samkynhneigdr og dansadi salsa i sandinum okkur til mikils ama enda bara einfaldir smaborgarar ofan af froni. En eftir ad Dadlan hafdi vakid a ser athygli forum vid ad taka eftir tvi ad vid vorum ad vekja mikla athygli. Ja allt i kringum okkur stodu karlmenn og stordu a okkur ! Tad var ta sem ad eg rak augun i fanana, regnbogafanan sem ad bloktu i golunni allt i kringum okkur. Vid vorum a hommastrond ! 8 vikingar saman ad flatmaga, teir horfdu a okkur eins og all you can eat hladbord. Vid vorum tvistiga i sma stund hvad skildi gera en ad lokum akvadum vid ad plassid vaeri einfaldlega tad gott ad tad maetti alveg stara adeins a okkur og vorum tvi um kyrrt. Eftir strondina heldum vid i heitapottinn a hostelinu tar sem ad skalad var af vikinga sid. UM kvoldid var grillveisla tar sem ad enginn annar en Keith Gillespie sjalfur heidradi okkur med naerveru sinni (Keith er gaur ad nafni Andy sem ad vid kollum eftir godinu sokum tess ad teir eru samlandar). Eftir mat helt partyid afram eitthvad fram a nott. Sjalfur helt eg kyrru fyrir a hostelinu a medan drengirnir foru nidur i bae en vid attum flug morguninn eftir til Buenos Aires.

DSC01788

     Morguninn eftir kvoddum vid drengina og heldum upp a voll. Flugid gekk vandraedalaust fyrir sig og adur en vid gatum nad attum vorum vid hlaupandi eftir gongunum a eftir rutu til borgarinnar Rosario en tar attum vid stefnumot vid Monicu storvinkonu Moggu Lisu. Tad gekk eins og i sogu og tegar ad vid gengum ut ur rutunni var tar um tugur manna til ad taka a moti sveinunum. Tetta kvold satum vid ad snaedingi med Monicu og storfjolskildu (daetrum,mokum,nagronnum og hundum). Ein daetra Monicu afrekadi tad ad eigin mati ad vera astaedan fyrir tvi ad Diego Forlan gat ekkert hja Man Utd. en tau voru saman i tvo ar adur en hann for til Englands en hun neitadi ad fara med honum sem ad a ad hafa valdid honum mikilli salarangist. Saum myndir og allt, fannst tetta mjog cool. Kvoldum vid hja Monicu vid gott yfirlaeti fram a tridjudagskvold en ta tokum vid rutu til Cordoba en tar rett hja a ser stad mikil bjorhatid tessa stundina. Vid maettum a svaedid i morgunn og tekkudum okkur inn a ogedslegasta Hostel veraldar. Nu sit eg illa sofinn a naesta netkaffi og slae tetta inn.

 

Nenni einfaldlega ekki ad lesa tetta yfir so ekkert diss fyrir stafsetningu takk.

- Sigthor 

Ps. Myndir eru loksins komnar i tengil her til hlidar undir "Heimsreisan". Thaer eru i ofugari rod (seinustu myndir teknar eru syndar fyrst) og eru allar thaer myndir (vid haefi) sem voru teknar i Brasiliu. Njotid.

- Tomas 


Nęsta sķša »

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband