Færsluflokkur: Ferðalög
2.10.2007 | 00:48
Thad er astaeda fyrir tvi ad tad er bannad ad reykja gras og styra bat a sama tima!!!
Jaejaejaejaejaejaejae tetta er nu buin ad vera meiri gedveikin hja okkur drengjunum ! A fostudaginn hofdum vid tad nadugt heima hja Re-Nato, trifum tad sem ad eftir var ad tvo og fleira smotteri. Vid attum nefnilega mida til Rio um kvoldin, nanar tillekid 19.45. Tegar ad klukkan slo 7 um kvoldid var allt klart og thrir ungir sveinar bidu tess eins ad ReNato kaemi heim til ad fylgja teim a rutustodina. Ekki turftu sveinarnir ad bida lengi tvi ad rett rumlega 7 kom kappinnn heim og drifum vid okkur af stad tar sem ad von var a sma umferd og vildum vid vera maettir timanlega. En ja tessi sma umferd sem ad ReNato hafdi talad um reyndist vera ein mesta umferdarteppa sem ad myndast hefur i Curitipa sidan McDonalds-teppan fraega 1989 (en ta opnadi McDonalds veitingastad i midborginni og akadu allir i borginni ad fa ser hamborgara a opnunardaginn). Eftir 45 min i umferd var ordid nokkud ljost ad vid turftum ad treysta a gud og lukkuna ef ad vid aettum ad na tessari rutu og viti menn tegar ad a rutustodina kom hlupum vid af stad med bakpokana i trilltum pokadansi bara til ad vakna upp vid tann vonda draum ad rutan var tegar farin. Tad voru 3 nidurlutir drengir sem ad donsudu ut af rutustodinni i Curitipa tetta kalda vorkvold. Ekki var to oll nott uti og settist ReNato inn i Citroen bifreid sina sannfaerdur um tad ad hann gaeti nad rutunni adur en hun vaeri kominn langleidina til Rio. Hofst nu mikill eltingarleikur vid rutunna godu sem ad endadi ekki fyrr en 3 klst. sidar med tvi ad vid nadum rutunni i sjoppu 210 km fyrir utan Curitipa. Tad voru mjog svo takklatir sveinar sem ad kvoddu kappaksturkappann og odlinginn ReNato tarna med tokkum. Komum vid okkur nu fyrir i almyrkri rutunni og logdumst til hvilu.
Stuttu seinna (10 klst.) voknudu sveinarnir 3 vid tad ad rutan stodvadist a rutustodinni i Rio. Var pokadansinn nu stiginn af krafti enda turfti ad na annari rutu med hradi til Angra dos Reis en tadan fer einmitt ferja til Ihla Grande sem ad var afangastadur okkar tennan daginn. Allt gekk tad eins og i sogu eftir 2 tima rutuferd vorum vid komnir i ferjuna. Eitthvad var ferjan lot vid ad taka af stad og bidum vid i 2 tima eftir ad ferjan for af stad, en ekki turfti okkur ad leidast bidin frekar en fyrri daginn tar sem ad gridarlega vandraedalega skapad par hafdi hlammad ser i nagrenni okkar. Vorum vid sammala um tad ad konan gaefi af ser einkar slaeman tokka og vaeri med teim ljotari sem ad vid hofum augum litid sem ad fellur inn i flokk C. (ljotar konur sem ad eru ekki tjakadar af faedingargollum eins og vortum/skeggvexti eda odrum afgerandi litum ) auk tess sem ad hun flaggadi einum svifirdilegasta plummer sem ad eg hef augum litid, ekki var karlmadurinn mikid skarri ef ad karlmann skal kalla tvi ad hann er kyni sinu hreynlega til skammar. Eg meina tad hver horfir i spegilinn a morgnanna og hugsar ¨eg er 160 kg en djofull er eg heitur i tessum netabol¨.
En nog af rakki i bili, eftir komuna til Ihle Grande tok vid mikill barningur tar sem ad hotel hustlerar redust ad manni ur ollum attum. Eftir ad hafa skodad nokkra gististadi komumst vid ad samkomulagi um hostel i utjardri baejarins. Um kvoldid tok svo vid grillveisla a hostelinu sem ad endadi i sma skralli tar sem ad madur kynntist helling af skemmtilegu folki t.d. kynntist eg bandariskum naunga sem ad var ad ferdast til ad fagna tvi ad hann komst lifandi fra Irak. Morguninn eftrir voru G-Man og Gils sma tunnir eftir atok kvoldsins sem ad a undan for, eg kom mer fyrir i hengirumi vid sjoinn med bokina mina godu mer til yndisauka. Eftir 5 yndislegar minutur i hengiruminu var eg trufladur af starfsmanni hostelsins med spurningunni ¨where are your homeboys ?¨ eg hrokk vid og svaradi pirradur ¨in our room, sleeping !!!¨ tok hun ta a ras i att ad herberginu okkar og eg rauk a eftir oskrandi ¨what are you doing ?¨ hun svaradi ¨i am waking them up, do you thing they sleep naked ?¨ og um leid og hun sleppti ordinu rykkti hun upp hurdinni og vakti vid tad drengina sem ad syndu henni litla athygli en tad var eins og dreagi fyrir solu i huga starfsmannsins tegar ad hun komst ad tvi ad drengirnir sofa ekki naktir. Spurning dagsins---- Vaeri madur ekki rekinn um leid ef ad madur vaeri ad stunda tad i vinnunni ad reyna ad bosta hotelgesti a tippinu ?. En hun baudst samt til ad fara med okkur i gongutur sem ad var bara nokkud skemmtilegt. Um kvoldid forum vid ut ad borda med tveimur donum og einum astrala sem ad bua a hostelinu okkar sidan var tad rekkjan nema ad eg tok mer tima til ad spjalla vid Soru a msn adur en eg lognadist utaf.
Ta er tad dagurinn i dag hann var nu heldur betur vidburdarikur. Vid voknudum vid tad ad tad var verid ad berja a hurdina okkar (vid erum farnir ad laesa eftir atvikid morguninn adur) og oskrarad ad baturinn vaeri kominn til ad ferja okkur a strondina, vid sprettum upp og gerdum allt sem ad i okkar valdi stod til ad flita okkur en allt kom fyrir ekki tegar ad vid gengum um bord fengum vid illt auga fra hinum 15 fartegunum. Komum vid okkur tvi fyrir aftast i batnum med donunum sem ad vid hofdum bordad med kvoldid adur. Tad var nokkud gott i sjoinn tegar ad vid logdum af stad til tessarar draumastrandar, samt fannst okkur tad stinga i stuf tegar ad ahafnarmedlimir toku til vid tad ad reykja gras eins og teir aettu lifid ad leisa. Nadum vid mjog godum myndum af skipstjoranum ad posa med jounua i kjaftinum. Vid tokum tessu med jafnadargedi og hugsudum med okkur ad kannski vaeri tetta bara hluti af menningunni. Toku teir nu vid ad syngja hastofum og gefa duglega i a batnum svo ad manni var varla farid ad standa a sama og ta gerdist tad bbbbbbbbbbboooooooooobbbbbbbbaaaaaaaaa BOMBA hvellur skok fleygjid goda og tykkan reyk tok ad liggja fra velarruminu. Teir hofdu braett ur velinni og rak okkur nu stjornlaust upp i klettana ! Panic for um hopinn fyrir og ef ad ekki hafdi verid fyrir salusorgarann i traelaskilunni ma Gud vita hvernig hefdi farid. Tessi madur er sannkalladur nutima Tarzan, iklaeddur graenni lendaskilu og svortum bol stakk hann ser til sunds og nadi ad koma taum yfir i naeliggjandi bat sem ad hifdi okkur til sin. Voru fartegarnir nu ferjadir yfir i hinn batinn og tad var ta sem ad mer var ljost ad Tarzan var alsekki i neinum bol, hann var bara svona svakalega lodinn. Tegar ad vid loks nadum landi tok vid 20 minotna gangur ad strondinni. Personulega er mer mjog illa vid strendur og fordast taer eins og heitann eldinn en va tetta var alveg spes. Adra eins strond hef eg aldrei augum litid, sandurinn alveg hvitur og kaldur tvi ad hann endurkastar ollu solarljosinu ( sem ad Torgils fraeddi mig um ad myndi valda ofgatani) engin ord hef eg til ad lisa aferd sandsins sem ad var i tad minnsta serstok. Eftir marga tima i tani og fotbolta fengum vid okkur snaeding a fljotandi veitingastad sem ad var frekar cool upplifun. Vorum sottir a veitingastadinn af batnum sem ad ferjadi okkur til baka. Godur dagur var ad kveldi kominn tegar ad vid loksins komum a hostelid okkar. Nu sit eg a dyrasta netkaffi veraldar (kaffi Paris er taeknilega sed ekki netkaffi) og skrifa tessa faerslu treyttur, tanadur og saell.
Kvedja fra Ihla Gande
-Sigthor
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.9.2007 | 14:53
Adeins byrjad ad hitna
Otruleg gestrisni sem okkur hefur verid synd herna i Brasiliu. Tek ad ofan fyrir Christinu, Flaviu (i Rio) og Re-Nato (i Curitiba) sem hafa eytt miklum tima (og ju pening) til ad gera thessa dvol okkar eftirminnilega.
I fyrradag var langodyrasti og orugglega mest boring dagur okkar til thessa. Thar sem vid fottudum ad vid vorum komnir i ibud med internettenginu og sjonvarpsstodvum med ensku tali forum vid ekki ur husi fyrr en um fjogur leytid. A medan ad Sigthor var hraeddur vid kuldan uti forum vid Thorgils med straeto nidur i bae ad skoda okkur um. Vid saum nokkrar styttur og kirkjur og kiktum i nokkrar budir. Mjog flott borg herna en madur faer soldid a tilfinninguna thegar madur hefur sed eina kirkjuna ad madur hafi sed thaer allar.
I gaer vorum vid vaktir (vegna misskilnings) kl. korter i niu um morguninn vegna dyrabjollunar. Vid sprettum a faetur og saum ad mamma Re-Natos (ju thad er skrifad svona) beid fyrir utan. Ekki fundum vid lykilinn strax en loksins nadum vid ad opna fyrir henni. Hun talar ekki stakt ord i ensku og var thetta allt saman frekar vandraedalegt. Vid forum svo med henni og vinkonu hennar i skodunarferd um baeinn. Nokkud fyndid ad sja hversu morg storf hafa verid skopud til ad halda folki i vinnu. A hverri stoppistod fyrir straetoinn er manneskja sem hleypir folki i gegn og gefur skiptimynt tilbaka. Einnig var madur sem vann i lyftunni i einum turni sem vid forum i. I stadinn fyrir ad madur ytti sjalfur a takkann til ad fara upp og nidur var serstakur madur sem gerdi tad.
Skodunarferdin var allavega fin nema stundum gat verid boggandi ad vera med veidiahugamenn med i for thegar vid vorum ad skoda votn med svona 10-15 punda fiskum. (Gullfiskum) Alveg toff en guide-inn i Kjarra og solumadurinn i Veidiportinu aetludu ekki haetta ad slefa yfir theim. Thurfti madur ad ad bidja tha um ad vinsanmlegast haetta thvi thegar brettar voru upp ermarnar og aetlunin ad spordtaka fisk eda tvo.
Um kvoldid for Re-Nato med okkur a mjog flottan veitingastad med hinum hefbundna brasiliska mat (eda matarfyrirkomulag rettara sagt). Madur byrjar a ad fa ser disk og fa ser ymsa retti af hladbordinu. Sidan sneri madur eins konar kubbi vid a graena hlidina og koma (karl)thjonarnir med ymsa kjotretti ( kjuklingahjartad sem leit ekki vel ut en smakkadist agaetlega) og (kven)thjonarnir med pasta- og hrisgrjonaretti. Madur thurfti nokkrum sinnum ad snua kubbnum vid a rauda hlidina thegar 5 thjonar voru komir til a bjoda manni hver sinn rett. Thjonarnir med sem voru med pasta vildu svo endilega fa mynd med okkur en thvi midur gafst ekki timi til thess.
Btw tha hofum vid akvedid ad ad heimsaekja Iguazu fossana thegar vid verdum i Argentinu. Their eru flottari Argentinu megin og of nalaegt Buenos Aires til ad thad verdi thess virdi fara aftur til Rio til ad fljuga til Argentinu.
-Tommi
Ps. Klukkan er nuna 11.40 og hinir drengirnir eru ekki enn farnir a faetur
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.9.2007 | 16:12
Snjogallavedur i Brazil !
Jaeja, Sidast tegar ad vid settum inn faerslu vorum vid felagarnir i Paraty a leidinni til Sao Paulo. Seinni daginn okkar i Paraty akadum vid ad reyna ad spara sem mestan pening. Tegar vid voknudum tekkudum vid okkur inn a odyrasta gistiheimilid i baenum sem vid fyrstu sin var erfitt ad sja af hverju tad var odyrast tar sem ad tad leit ekkert verr ut en hin gistiheimilin sem ad vid hofdum skodad. Tegar ad vid hofdum komid okkur fyrir roltum vid ut i bud og keyptum okkur pylsur , braud og alegg til ad naerast a yfir daginn. Heldum svo med nesti og gamla sko i 15 km hjolreidatur sem ad kostadi 500 kr a mann. Fyrstu 5 km lofudu godu, gott tan og fallegt regnskogarumhverfi en svo kom fjallid, ja fjallid! Vid hjoludum upp i 28 stiga hita og 85 % raka hverja brekkuna af fotum annarar, um tad bil 2,5 km. Loksins komumst vid a afangastad. Sveittir og treyttir lobbudum vid nidur dularfullan gongustig i regnskoginum sem ad leiddi okkur ad fallegum fossum sem ad voru nokkurskonar narruruleg rennibraut. Toku nu vid hinar ymsu aefingar i rennibrautinni godu med mismiklum arangri en va hvad tetta var gaman algjor snilld ad synda um med halakortum , frumskogarfiskum og froskum. Leidin nidur fjallid var ollu taegilegri og brunudum vid nidur fjallshlidina a svo miklum hrada ad madur fann skordyrin klessast a bringunni a ser eins og a grilli a bil. Tegar ad heim kom snaeddum vid pylsur fengum okkur einn bjor og forum ad sofa. Einn odyrasti en jafnframt einn besti dagurinn so far.
Eftir ad vid sofnudum for tad ad koma i ljos afhverju tetta gistiheimili var svona miklu odyrara en hin i baenum. Um kl 3.00 vaknadi eg vid eitthvad hljod sem ad kom ut veggnum. svona eins og eitthvad vaeri ad hlaupa inni i honum. Ekki leid a longu tangad til ad hljodin foru ad agerast og teim for ad fylgja ogedsleg tist hljod s.s. veggurinn var fullur af rottum og rottuungum. ojjjjjjjjjjj !!!!! Tetta er eitthver mesti vidbjodur sem ad eg hef a aevi minni upplifad og tetta endadi ekki tar tvi ad upp ur 4.00 for haninn i naesta husi ad gala eins og odur vaeri. Godur dagur en slaem nott.
Daginn eftir heldum vid til Sao Paulo en tad sem ad vid heldum ad vaeri 2 klst. rutuferd reyndist vera 6 tima vistun i rutu fra helviti. Vissulega var rutan mun huggulegri en gengur og gerist i Islandi en sokum loftkaelingar a sterum vorum vid ad frjosa fyrstu 3 timanna og eg meina i hel, tad var eins og i frysti i tessari rutu. Loksins var stoppad til ad fa ser ad borda, vid stukkum ut og tokum fram okkar hlyjustu fot og hreydrudum um okkur i iskaldri rutunni. En nu hafdi bilstjorinn akvedid ad loftkaelingin aetti skilid ad fa fri og tok rutan nu ad breytast i gufubad med okkur tremenninganna fremst i flokki i okkar mestu klaedum. Enginn virtist to kippa ser upp vid tetta ekki frekar en kuldan fyrr i ferdinni. Loks gat eg ekki meira og med minni mjog svo vidtaeku kunnattu i portugolsku gat eg utskyrt fyrir bilstjoranum ad fartegarymid vaeri eins og gufan i Tokkabot (mjog sveitt). En rett i tann mund sem ad tad for ad horfa til betri vegar vorum vid komnir til Sao Paulo. Tad sem ad vid vissum um Sao Paulo var ad hun er mjog dirty og mjog haettuleg tvi hofumst vid handa vid pokadansinn um leid og vid stigum fra bordi (pokadansinn er serstakur dans hannadur til ad gera vasatjofum lifid erfitt). Eftir miklar vangaveltur og ofa dansspor akvadum vid ad gista eina nott a Hosteli sem ad raudhaerdur sessunautur Thorgilsar i rutunni hafdi maelt med.
Tegar a hostelid kom tok a moti okkur tvieiki skipad mjog vandraedalega skopudum gaurum (eg meina tad er eins og Gud hafi lokad augunum tegar ad hann var ad skapa tessa tvo), Sa sem ad meira bar sig frammi var svo rangeigdur ad madur helt a timabili ad hann vaeri ad reyna ad horfa aftur fyrir sig, sa het Cesar Agustus og eins og Tommi benti rettilega a er nann nafni modur minnar teim til mikillar katinu, undirgefinn adstodarmadur Agustus var undarlegur naungi sem ad leit ekki ut fyrir ad hafa bragdad turrt ne vott sidan jolin 2003 auk tess sem ad erfitt var ad greina andlit hans fyrir gridarlega storum eyrum. En aevintyrin i lobbyinu a tessu hosteli voru fleiri, vid hofdum tekid eftir litilli konu sem ad vaeldi stanslaust i Agustus og felaga hans yfir verdinu a ollum skopudum hlut sem ad a hostelinu var ad finna. Okkur var farid ad finnast tetta frekar pirrandi tar sem ad tetta hostel var verdlegt mjog sanngjarnt, en tegar hnatan gerir sig liklega til ad labba i burtu snyr hun ser ad okkur og spyr a mjog fallegri ensku "where are you guys from ?" og vid svorudum "Iceland, what about you ?" sagdi ta stulkan med bros a vor "Israel" sem ad utskyrdi og um leid afsakadi hegdun hennar gangnvart verdskra hostelsins.
Nottin i Sao Paulo var ekki vidburdarik og forum vid felagarnir vid fyrsta hanagal (kl. 12.30) nidur a rutustod til ad na rutu til Curitiba en tar attum vid stefnumot vid Renato sem ad var skiptinemi a 'Islandi undir lok 9. aratugarins. Hann reyndist vera hinn besti naungi, sotti okkur a rutustodina og for med okkur ut ad borda. Eftir tad baud hann okkur ad gista hja ser og tadum vid tad med tokkum og sit eg nuna inni i stofu hja honum ad tikka inn tessa litlu faerslu.
Kvedja fra Braseliu Sigthor Tommi og Torgils
-Sigthor
P.S. tad er iskalt herna um 10 stig
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.9.2007 | 15:26
Eins og party, nema med auka A-i
Thetta var sma kludur hja okkur i gaer en thad reddadist sidan alveg. Vid aeutludum ad fara til Ihle Grande nema thad var eiginlega of seint ad panta batsferdina kl. half 4. Vid tokum tha spontant akvordun um ad fara til Paraty, 17 thusund manna baer, 4 klukkutima i rutu fra Rio. Vid tekkudum thar a tveimur budget hostelum sem Lonely Plant maelti med en baedi voru fullbokud. Vid fundum sidan frekar nice hotel sem kostadi jafn mikid a mann og hostelid sem vid vorum a i Rio. Vid erum smatt og smatt ad sja hversu dyr Rio er i raun og veru (ein su dyrasta i S. Ameriku). Vid aetludum ad nota taekifaerid og thvo fotin okkar en ad sjalfsogdu er allt lokad a sunnudogum.
I gaer roltum vid um svaedid og var otrulega mikid ad folki ut a gotu, listamenn, folk ad selja drasl og folk i chillinu. Alltaf mikid lif a gotunum (serstaklega um helgar) i thessu blessada landi (sbr. Lapa torg thar sem a fostudaginn var thetta eins og menningarnott sinnum 3). Ok ein minuta eftir af timanum thannig ad vid setjum meira inn seinna. (Eg er ad reyna ad upploada eina mynd)
- Tommi
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.9.2007 | 18:36
It this your mother ? that woman is a man, you gringo
Jaeja lifid gengur sinn vana gand her i Rio sol og sumarylur fer um likamann a medan ad madur guffar i sig misgodu bakkelsi. I gaer tokum vid drengirnir upp a tvi snjallraedi ad fara ad veida og gekk tad bara agaetlega. Veiddum 6 tegundir framandi fiska og for Tommi tar mestan og var aflakongur dagsins. Eftir mjog liflegt djamm a manudaginn hofum vid stillt djammi i hof ef ad fra er talinn Gils sem ad er buinn ad eiga mjog liflegar naetur i Rio (madurinn er algjor salskongur). Tetta sannar tad sem ad mig hefur lengi grunad, Thorgils er Brassi ! A morgunn (laugardag) leggjum vid af stad med rutu aleidis til Sao Paulo sem ad er staersta borgin i Braseliu. Tadan aetlum vid ad fara til Egvaso (skrifad eins og eg ber tad fram) fossana sem ad marka landamaeri Argentinu og Braseliu. I gaer gerdist sa merki atburdur ad vid fengum tvo herbergisfelaga og ekki bara eitthverja gaura heldur tvo Faereyginga ! hverjar eru likurnar a tvi ad 2 Faereyjingar og 3 Islendingar lendi saman i Hostel herbergi i Rio ? Reiknid nu ! En bestu kvedjur fra Rio
Sigthor
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.9.2007 | 00:49
Ein stutt
Thad er 5 min eftir af internet tima en i dag forum vid allavega i tur um Rio og saum Jesustyttuna, Sykurhleifsfjall o.fl.. Thetta er faranlega flott borg sem vid erum i og vid tokum bons af myndum. Ohm ekki meira ad segja en thad
-Tommi
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.9.2007 | 21:48
Maracana-staersti vollur veraldar
Jaeja allt gott ad fretta af okkur i Rio. I gaer forum vid a leik Flamengo og Vasco de Gama, hvad getur madur sagt annad en gedveiki 80000 fullir salsasnillingar ad hvetja sitt lid til dada. Leikurinn endadi 1-1 sem ad voru ekki god urslit fyrir heimalidid Flamengo. Erum fluttir af 4 * hotelinu og yfir a frekar mikid slum hostel. En allt i godu med tad, bara stemming. A morgunn eru tad helstu kennileiti Rio sem ad fa tann heidur ad vera heimsott af koppunum. En hafid tad gott heima a Islandi og endilega setid comment.
Man of the moment - Refurinn (80 ara gamall gaur) sem ad helt a lofti allar 20 minuturnar i halfleik a Maracana
-Sissi
Ferðalög | Breytt 23.9.2007 kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.9.2007 | 20:07
Her name is Rio and she dances like the sun
Jaeja vid erum tha loksins komnir til Brasiliu a snilldar hotelinu okkar. Ferdin hingad var ekkert grin enda vorum vid i svona 30 tima ad ferdast med svona 5 tima svefn. Tollurinn i Bandarikjunum var lika helviti thott ad vid vorum bara ad millilenda tharna. Thad var samt algjorlega thess virdi ther sem engin onnur en Tyra Banks labbadi fram hja okkur i rodinni a JFK flugvelli. Vid heldum ad vid hofdum sed sidan Block Party en svo var vist ekki.

Eftir 10 tima flug til Rio tok vinkona mommu Thorgils a moti okkur og var haldid a hotelid okkar hlidin a Copacapana strond thar sem vid thurftum a langthradri hvild ad halda (thetta er btw mjog nice hotel en vid munum bara vera her tvaer naetur adur en vid holdum a hostelid).
London var lika snilld, besti borgarinn sem vid hofum fengid, gott djamm med Svium og surir Kanadamenn med okkur i herbergi.
- Tommi, Thorgils, Sigthor
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.9.2007 | 10:09
Every day is the first day of the rest of your life !
Þessi fullyrðin á vissulega við um alla daga, nema einn, daginn sem að þú deyrð ! Vissulega dramatísk lína sem að féll af vörum Kevin Spacie í stórmyndinni American Beauty. þegar að hann lýsir sínum hinsta degi. Ég er þó vonandi ekki að nota þessa setningu til að lýsa síðasta degi mínum í jarðlegum klæðum, heldur á þessi setning að leggja áherslu á það að í dag eru þáttaskil í mínu lífi. Ég er ekki að fara í skóla heldur er ég að gera eitthvað sem að mig virkilega langar að gera og ég þarf að taka fulla ábyrgð á því. Ekert smámöskva öryggisnet frá foreldrum eða íslensku skólakerfi, bara ég, einn ! Einnig vill ég meina að þessi dagur og ferðalagið sem að á eftir fylgir komi til með að hafa mikil áhrif á mig og mínar ákvarðanir í framtíðinni hvað varðar nám, starfsval og ekki síst þroska mig sem einstaklingur. So this day is the first day of the rest of my life !!!
(vá þetta er gay-færsla)
En hafið það annars gott á klakanum og við sjáumst mis-tönuð um jólin :)
http://static.flickr.com/51/129547909_5aed8146a6.jpg
kapparnir alveg hel tanaðir !!!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.9.2007 | 18:36
Tomorrow, tomorrow, I love you, tomorrow, it´s only a day awaaaaaay
Það er víst "you´re only a day away" en mér finnst þetta passa betur.
Allavega þá leggjum við drengirnir af stað í ferðina sem við munum aldrei gleyma. Klukkan 16:10 munum við leggja af stað til Lúnduna og gista eina nótt í glæsilegu farfuglaheimili niður í bæ. Daginn eftir förum við í 7 1/2 klst. flug til New York en síðan mun taka við lengsta flug sem ég mun fara í (lengsta flug ferðarinnar verður hins vegar 15 tímar) og millilendum við þá í Sao Paolo áður en Rio De Janeiro tekur við. Ég ætla ekki að telja upp öll flugin okkar núna en þið munið fá að heyra af flestu því sem fer fram í ferðinni á þessu bloggi okkar.
Ef þið hafið einhver góð ráð þegar það kemur að því að ferðast í Suður Ameríku og Asíu, ekki hika við að kommenta. Annars kveð ég þau sem ég mun ekki sjá fyrr en 1. desember. Ekki verða of kalt á klakanum.

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)