Snjogallavedur i Brazil !

Jaeja, Sidast tegar ad vid settum inn faerslu vorum vid felagarnir i Paraty a leidinni til Sao Paulo. Seinni daginn okkar i Paraty akadum vid ad reyna ad spara sem mestan pening. Tegar vid voknudum tekkudum vid okkur inn a odyrasta gistiheimilid i baenum sem vid fyrstu sin var erfitt ad sja af hverju tad var odyrast tar sem ad tad leit ekkert verr ut en hin gistiheimilin sem ad vid hofdum skodad. Tegar ad vid hofdum komid okkur fyrir roltum vid ut i bud og keyptum okkur pylsur , braud og alegg til ad naerast a yfir daginn. Heldum svo med nesti og gamla sko i 15 km hjolreidatur sem ad kostadi 500 kr a mann. Fyrstu 5 km lofudu godu, gott tan og fallegt regnskogarumhverfi en svo kom fjallid, ja fjallid! Vid hjoludum upp i 28 stiga hita og 85 % raka hverja brekkuna af fotum annarar, um tad bil 2,5 km. Loksins komumst vid a afangastad. Sveittir og treyttir lobbudum vid nidur dularfullan gongustig i regnskoginum sem ad leiddi okkur ad fallegum fossum sem ad voru nokkurskonar narruruleg rennibraut. Toku nu vid hinar ymsu aefingar i rennibrautinni godu med mismiklum arangri en va hvad tetta var gaman algjor snilld ad synda um med halakortum , frumskogarfiskum og froskum. Leidin nidur fjallid var ollu taegilegri og brunudum vid nidur fjallshlidina a svo miklum hrada ad madur fann skordyrin klessast a bringunni a ser eins og a grilli a bil. Tegar ad heim kom snaeddum vid pylsur fengum okkur einn bjor og forum ad sofa. Einn odyrasti en jafnframt einn besti dagurinn so far.

Eftir ad vid sofnudum for tad ad koma i ljos afhverju tetta gistiheimili var svona miklu odyrara en hin i baenum. Um kl 3.00 vaknadi eg vid eitthvad hljod sem ad kom ut veggnum. svona eins og eitthvad vaeri ad hlaupa inni i honum. Ekki leid a longu tangad til ad hljodin foru ad agerast og teim for ad fylgja ogedsleg tist hljod s.s. veggurinn var fullur af rottum og rottuungum. ojjjjjjjjjjj !!!!! Tetta er eitthver mesti vidbjodur sem ad eg hef a aevi minni upplifad og tetta endadi ekki tar tvi ad upp ur 4.00 for haninn i naesta husi ad gala eins og odur vaeri. Godur dagur en slaem nott.

Daginn eftir heldum vid til Sao Paulo en tad sem ad vid heldum ad vaeri 2 klst. rutuferd reyndist vera 6 tima vistun i rutu fra helviti. Vissulega var rutan mun huggulegri en gengur og gerist i Islandi en sokum loftkaelingar a sterum vorum vid ad frjosa fyrstu 3 timanna og eg meina i hel, tad var eins og i frysti i tessari rutu. Loksins var stoppad til ad fa ser ad borda, vid stukkum ut og tokum fram okkar hlyjustu fot og hreydrudum um okkur i iskaldri rutunni. En nu hafdi bilstjorinn akvedid ad loftkaelingin aetti skilid ad fa fri og tok rutan nu ad breytast i gufubad med okkur tremenninganna fremst i flokki i okkar mestu klaedum. Enginn virtist to kippa ser upp vid tetta ekki frekar en kuldan fyrr i ferdinni. Loks gat eg ekki meira og med minni mjog svo vidtaeku kunnattu i portugolsku gat eg utskyrt fyrir bilstjoranum ad fartegarymid vaeri eins og gufan i Tokkabot (mjog sveitt). En rett i tann mund sem ad tad for ad horfa til betri vegar vorum vid komnir til Sao Paulo. Tad sem ad vid vissum um Sao Paulo var ad hun er mjog dirty og mjog haettuleg tvi hofumst vid handa vid pokadansinn um leid og vid stigum fra bordi (pokadansinn er serstakur dans hannadur til ad gera vasatjofum lifid erfitt). Eftir miklar vangaveltur og ofa dansspor akvadum vid ad gista eina nott a Hosteli sem ad raudhaerdur sessunautur Thorgilsar i rutunni hafdi maelt med.

Tegar a hostelid kom tok a moti okkur tvieiki skipad mjog vandraedalega skopudum gaurum (eg meina tad er eins og Gud hafi lokad augunum tegar ad hann var ad skapa tessa tvo), Sa sem ad meira bar sig frammi var svo rangeigdur ad madur helt a timabili ad hann vaeri ad reyna ad horfa aftur fyrir sig, sa het Cesar Agustus og eins og Tommi benti rettilega a er nann nafni modur minnar teim til mikillar katinu, undirgefinn adstodarmadur Agustus var undarlegur naungi sem ad leit ekki ut fyrir ad hafa bragdad turrt ne vott sidan jolin 2003 auk tess sem ad erfitt var ad greina andlit hans fyrir gridarlega storum eyrum. En aevintyrin i lobbyinu a tessu hosteli voru fleiri, vid hofdum tekid eftir litilli konu sem ad vaeldi stanslaust i Agustus og felaga hans yfir verdinu a ollum skopudum hlut sem ad a hostelinu var ad finna. Okkur var farid ad finnast tetta frekar pirrandi tar sem ad tetta hostel var verdlegt mjog sanngjarnt, en tegar hnatan gerir sig liklega til ad labba i burtu snyr hun ser ad okkur og spyr a mjog fallegri ensku "where are you guys from ?" og vid svorudum "Iceland, what about you ?" sagdi ta stulkan med bros a vor "Israel" sem ad utskyrdi og um leid afsakadi hegdun hennar gangnvart verdskra hostelsins.

Nottin i Sao Paulo var ekki vidburdarik og forum vid felagarnir vid fyrsta hanagal (kl. 12.30) nidur a rutustod til ad na rutu til Curitiba en tar attum vid stefnumot vid Renato sem ad var skiptinemi a 'Islandi undir lok 9. aratugarins. Hann reyndist vera hinn besti naungi, sotti okkur a rutustodina og for med okkur ut ad borda. Eftir tad baud hann okkur ad gista hja ser og tadum vid tad med tokkum og sit eg nuna inni i stofu hja honum ad tikka inn tessa litlu faerslu.

Kvedja fra Braseliu Sigthor Tommi og Torgils

-Sigthor

P.S. tad er iskalt herna um 10 stig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ótrúlega var þetta skemmtileg skrif og fyndin frásögn, gód mannlýsing,  hefdi viljad sjá ykkur thegar thid uppgotvud rotturnar  pjattrófurnar ykkar  !   koma ekki fleiri myndir ?  eru ekki einhver haettuleg dýr í svona vötnum t.d. krógudílar  spyr mamma þorgils og hvernig er kvefid eftir svona kuldaferd ?

mamma Þorgils (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 19:04

2 identicon

Sælir strákar, eins og ég hef alltaf sagt SIGÞÓR þetta er alþjóðlegt nafn og er mjög lukkuleg með það. Það var mikið að maður fékk almennilega sögu, þetta er að verða alvöru ferðalag hjá ykkur, ég gleðst yfir hverri þraut, þið lærið af þessu. Kveðja Mamma Ágústa

Ágústa Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 20:14

3 identicon

Hahahah þú ert góður penni Sigþór.

Kata el skata (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 20:23

4 identicon

haha já..góður penni.. gaman að lesa þetta, tókuði myndir hjá þessum fossum?

ólöf (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 22:07

5 identicon

Já þið kumpánar eruð ótrúlegir alveg hreint ! Vona að þið eigið eftir að lenda í fleiri svona frábærum ævintýrum. 

- Með kveðju frá Íslandi, Emil.

Emil (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 04:03

6 identicon

Rosalega ertu flottur penni Sigþór, var að lesa nýjustu færsluna og ligg hér í hláturskasti! Svei mér þá ef þið rjúkið ekki upp vinsældarlistann á mbl blogginu með þessu áframhaldi!!

Kristín Eva (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 06:24

7 identicon

Gaman að heyra frá ykkur

Kveðja Maja Hilmar mamma og Egill

Ágústa Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband