10.10.2007 | 17:21
I ollum regnbogans litum !
Sidast tegar ad heyrdist i okkur vorum vid staddir a hinni yndislegu eyju Ihla Grande. Tager ad vid hofdum fengid nog af henni akvadum vid ad halda til Rio og slappa af fram a laugardag en ta toldum vid okkur eiga ad fljuga. Tad var kaldur og solarlaus midvikudagur tegar ad pokadansinn var stiginn i hinsta sinn a Ihla Grande . Tegar ad um bord i ferjuna kom gerdum vid okkur grein fyrir tvi ad vid aettum ekki flug fyrr en a sunnudag sem ad var bara hitt besta mal tar sem ad Gringos drengirnir attu ad lenda i Rio a laugardegi (Gringos er samansafn drengja sem ad faeddir eru inn i tennan heim til ad bera minni pokann i lifinu).

Vid komuna til Rio tekkudum vid okkur inn a dyrindis hostel sem ad ber nafnid Mellow Yellow eftir fraegum 60´s slagara med storstjornunni Donavan. Vid komum okkur fyrir i herberginu okkar og toltum up a barinn. Tegar ad a barinn kom var litid um plass, allir bekkir tett setnir af Bretum, Astrolum og Irum. Vid fundum to saeti hja tveimur "drengjum" fra Texas, USA. Tokum vid tali og for vel a med okkur og tessum Konum sem ad hofdu eilitid fleiri oldurnar sopid i lifinu en vid pjakkarnir enda komnir vel a aldur, Ray er 36 ara laeknir og Saen er 26 ara verkfraedingur og totuflugmadur hja hernum. Eftir drikklanga stung akvadum vid ad fara med teim eilitid ut a lifid sem ad endist reyndar stutt en to hafdi tekist med okkur agaetis vinatta tegar kvoldid endadi. A fimtudaginn voknudum vid seint og tokum lifinu med ro enda attum vid mida um kvoldid asamt vinum okkar fra Texas a storleik a Maracana vellinum. Tad er fatt haegt ad segja um leikinn nema snilld !!! Ef ad tad var gaman sidast var gedveikt nuna vid vorum i naesta holfi vid adal bullur Flamengo lidsins og i mjog skemmtilegum felagsskap 100.000 braseliumanna sem ad donsudu af ser rassgatid a pollunum. Ekki skemmdi tad fyrir ad Flamengo sigradi topplid Sao Paulo 1-0 i tessum leik og aetladi allt ad fara a hvolf. Ekki hefdi tessi ferd a vollin nad tessum haedum ef ad ekki vaeri fyrir thjodverja sem ad vid hofum akvedid ad kalla Kurt (eftir Kurt Cobain). Kurt er eitt mesta tiskuslys sem ad eg hef nokkurntiman sed ( tad skal tekid fram ad tad er eg, Sigthor sem ad er ad segja tetta en ekki Thorgils). Ekki var tad toThjodverja legur klaedarburdur sem ad setur tennan mann a tennan vafasama stall heldur har ! ja har!!! tessi gaur er a litinn eins og hratt beikon og akvedur samt ad flagga axlasidum ljosum lokkum sem ad eru teknir aftur fyrir eyru. Annan eins vidbjod vorum vid drengirnir sammala um ad vid hofum aldrei sed. Einnig sa Kurt sig knuinn til tess ad fagna marki Flamengo af sid innfaeddra, tad er ad segja rifa sig a kassan og dansa salsa eins og braseliumadur (nema ad tetta var eitthvad thyskt afbrigdi af salsa sem ad vakti mikla athygli naerstaddra). Eftir leikin forum vid nidur a strond i von um ad geta slappad af med Ray og Sean og fengid okkur pitsu en nei ! vissulega fengum vid pitsu en vid turftum ad hlaupa eins og faetur togudu til ad komast fra klaedskiptingum sem ad satu fyrir okkur med silikon brjost af vopni. Hlupum vid eftir strondinni med ta a haelunum og var einn teirra mjog nalaegt tvi ad na ad slaema brjostinu i Tomas,en til allrar hamingju slapp hann. "My amore" gargadi vidrinid a eftir Tomasi er hann hvarf inn i oryggi veitingastadarins.

Daginn eftir forum vid svo i skodunarferd um fataekrahverfid, Roasrio en tar bua rumlega 300.000 manns i kofum og vid mjog slaeman adbunad. Tessi tur var mjog fraedandi um leid og hann var skemtilegur . Tetta Favela eins og tad er kallad af heimamonnum er tad staersta i Rio en tessi hverfi skipta hundrudum i Rio einni. Eiturlyf eru helsta atvinnugreinin i tessum hverfum og er tessu hverfi stjornad af kliku sem ad kallar sig ADA en tessi klika graedir um 4 miljonir dollara a manudi a dopvidskiptum tannig ad tad er eftir miklu ad slaegjast. Tad aftur a moti veldur tvi ad adrar klikur reyna oft ad taka yfir hverfid sem ad veldur miklu blodbadi og enginn veit hversu marga ADA drepa a ari. Adal madurinn i klikunni er 23 ara naungi sem ad byrjadi i bransanum 7 ara ( bara svo tad se a hreynu mun tessi gaur liklegast aldrei halda upp a tritugs afmaelid sitt). Um kvoldid tokum vid tad rolega med Texas drengjunum. Og sja vid fottudum ad vid attum ekki ad fljuga til Argentinu fyrr en a sunnudegi.
Morguninn eftir for Tommi a faetur snemma tvi ad hann atti panntad svifdrekaflug. Tad var vist aedislegt en vid Gils bidum eftir Gringos drengjunum a hostelinu. Tegar ad drengirnir loks maettu voru fagnadarfundir. Eftir stutt spjall var svo haldid nidur a strond i blak og tan. Eftir ad hafa gert okkur af fiflum a blakvellinum akadum vid ad leggjast i sandinn og hafa tad nadugt, heldur var to trongt a strondinni enda laugardagur og heimamenn fjolmargir. Eftir nokkra gongu fundum vid to akjosanlegan blett og toldum vid okkur heppna, komum okkur fyrir og hofum ad slappa af en eftir um tad bil 2 minutur var tognin rofin af Dodlunni !!! Dadlan er eitthver vidbjodslegast manneskja sem ad eg hef nokkurntimann augum litid, a kynjakvardanum er hun eitthvern stadar a milli karls og konu. Dadlan song stridsongva samkynhneigdr og dansadi salsa i sandinum okkur til mikils ama enda bara einfaldir smaborgarar ofan af froni. En eftir ad Dadlan hafdi vakid a ser athygli forum vid ad taka eftir tvi ad vid vorum ad vekja mikla athygli. Ja allt i kringum okkur stodu karlmenn og stordu a okkur ! Tad var ta sem ad eg rak augun i fanana, regnbogafanan sem ad bloktu i golunni allt i kringum okkur. Vid vorum a hommastrond ! 8 vikingar saman ad flatmaga, teir horfdu a okkur eins og all you can eat hladbord. Vid vorum tvistiga i sma stund hvad skildi gera en ad lokum akvadum vid ad plassid vaeri einfaldlega tad gott ad tad maetti alveg stara adeins a okkur og vorum tvi um kyrrt. Eftir strondina heldum vid i heitapottinn a hostelinu tar sem ad skalad var af vikinga sid. UM kvoldid var grillveisla tar sem ad enginn annar en Keith Gillespie sjalfur heidradi okkur med naerveru sinni (Keith er gaur ad nafni Andy sem ad vid kollum eftir godinu sokum tess ad teir eru samlandar). Eftir mat helt partyid afram eitthvad fram a nott. Sjalfur helt eg kyrru fyrir a hostelinu a medan drengirnir foru nidur i bae en vid attum flug morguninn eftir til Buenos Aires.

Morguninn eftir kvoddum vid drengina og heldum upp a voll. Flugid gekk vandraedalaust fyrir sig og adur en vid gatum nad attum vorum vid hlaupandi eftir gongunum a eftir rutu til borgarinnar Rosario en tar attum vid stefnumot vid Monicu storvinkonu Moggu Lisu. Tad gekk eins og i sogu og tegar ad vid gengum ut ur rutunni var tar um tugur manna til ad taka a moti sveinunum. Tetta kvold satum vid ad snaedingi med Monicu og storfjolskildu (daetrum,mokum,nagronnum og hundum). Ein daetra Monicu afrekadi tad ad eigin mati ad vera astaedan fyrir tvi ad Diego Forlan gat ekkert hja Man Utd. en tau voru saman i tvo ar adur en hann for til Englands en hun neitadi ad fara med honum sem ad a ad hafa valdid honum mikilli salarangist. Saum myndir og allt, fannst tetta mjog cool. Kvoldum vid hja Monicu vid gott yfirlaeti fram a tridjudagskvold en ta tokum vid rutu til Cordoba en tar rett hja a ser stad mikil bjorhatid tessa stundina. Vid maettum a svaedid i morgunn og tekkudum okkur inn a ogedslegasta Hostel veraldar. Nu sit eg illa sofinn a naesta netkaffi og slae tetta inn.
Nenni einfaldlega ekki ad lesa tetta yfir so ekkert diss fyrir stafsetningu takk.
- Sigthor
Ps. Myndir eru loksins komnar i tengil her til hlidar undir "Heimsreisan". Thaer eru i ofugari rod (seinustu myndir teknar eru syndar fyrst) og eru allar thaer myndir (vid haefi) sem voru teknar i Brasiliu. Njotid.
- Tomas
Athugasemdir
Þetta er án gríns fyndnasta blogg sem ég hef lesið nokkurn tímann! Öllu bloggleysi hefur verið bætt upp hér með!
SLÞ (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 21:00
alltaf gaman ad fá nýjar fréttir. Thad er ekki ad spyrja af ykkur drengjunum "staeltir víkingar frá nordrinu" liggjandi eins og konfektmolar á rondóttri strond. Gódir !
Tid vekid oruglega athygli án alls, svona hvítir og stórir, já og audvitad fjallmyndalegir. Á nú ad detta aerlega í thad á bjórhátið ? ekki hissa tho kvefid skáni ekki thad er ad vísu b vitamín í bjór en thad tharf c vítamín í kvefid og thad er adalega í appelsínudrykk, bara
hvad med myndir drengir ?
mamma Þorgils (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 00:02
hahah!!!!
Kata el skata (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 00:29
Hæ strákar, ótrúlega fyndið, stóra spurningin er bara hvort þið hafið virkilega ekki vitað að þið voruð staddir á strönd fyrir "sterkara kynið"?? Ég fylgist spennt með framhaldinu á blogginu, þetta er svo skemmtileg lesning. Gangi ykkur vel og passið nú að halda ykkur á "réttum" ströndum!!
Birna mamma (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 14:55
bara snild ad fa ad skoda allar thessar myndir
takk takk xoxoxoxo
M.L.S (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 19:04
saelar... vid erum vid iguasu falls brasiliu megin... Hvar eru tid?? sendid okkur mail a bjartur187@hotmail.com
kv. Los Gringos
Bjartmar (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.