21.10.2007 | 20:41
Natturuundrid Foz du Iguazu, Veidiveisla
18 klst rutuferdin gekk frekar vel, hun var ekki jafn sur og vid var ad buast. Komum til Puerto Iguazu um 2 leytid og vorum ta bunir ad missa af Iguazu tjodgardinum tann daginn! Ta var stefnan tekin a aevintyraferd sem atti ad vera svakalega en snakurinn taldi okkur hinum tru um ad hun vaeri barnaleikur! Ferdin sottist to vel hja flestum nema hja kapteini sting aka sigthor aka klifrarinn en hann fell 2 m tegar verid var ad lata hann siga nidur brattan klettavegg!! allt for to vel enda igildi ara gunnars ad halda vid hann... um kvoldid stodum vid vaktina vid keppnisdrykkju, pool og bordtennisleiki med donum, bretum, irum og bandarikjamonnum svo e-r seu nefndir.
Daginn eftir forum vid svo ad skoda fossana med Gran Adventure hopnum, forum i batsferd alveg upp ad fossunum og nanast inn i ta!! allir rennblautir en kafteinninn let tad ekki a sig fa og stakk ser til sunds i beljandi anni! eg og snakurinn heldum kyrru fyrir i batnum asamt furdulegu pari!! parid samanstod af stelpu sem fann sig alltaf knuna til ad kreista fram ogedslegan svip eins og hun vaeri ad rembast i hvert skipti sem kaerastinn, sem var med furdulegustu eyru i heimi svoldid eins og tykkildi bara tykk hud ekkert motud, smellti af henni mynd! um kvoldid tokum vid lett a tvi til ad byrja med en svo for sigthor ad sofa... klst seinna hljop e-d stud i okkur snakinn og vid forum ad hlaupa um hostelid talandi shit og vid tad vaknadi sigthor og skellti ser a tjuttid med okkur.
naest la leid okksr til corrientes i steikjandi hita 35+ og veidi a gulllaxi!! klarlega dyrasti hluturinn sem vid hofum akv ad gera her i argentinu en to ekki svo dyr! vorum a luxushoteli med guide og bat.... guideinn var refur mikill sem kalladi sjalfan sig Negro enda flaggadi hann miklu keppnistani sem Dori Dar a dimmiso hefdi fallid i skuggan a :) allavega ta sottist veidin agaetlega tomas aflaklo thorsteinsson snakeadi einum fallegum 71 cm og 6,5 kiloa Dorado a land fyrstur manna og svo fylgdi sigthor stingur hrutfjord i kjolfarid med 3 kiloa og 1,4 kilo kvikindi!!!! eg sjalfur nulladi fyrri vaktina, tegar i hus kom kom i ljos ad flestir voru ekkert ad fa en veidifelagara okkar voru upp til hopa vel staedir brasiliumenn komnir vel a aldur i pola skyrtum og bolum... eftir hle var ekkert ad gerast negro vissi ekki hvadan a sig stod vedrid enginn var ad fiska neitt, tegar vonleysid var hvad mest akvad hann ad beita leynibragdi! vid forum ad trolla og ta nadi eg loksins Dorado 69 cm :)
daginn eftir forum vid um midjan dag i 10 tima rutuferd til Rosario i 3 skiptid og var eg teirra gaefu adnjotandi ad sitja vid hlidina a stararanum 70 ara gomlum ukrainumanni med fitugt har, riffludum flauelsjakka i stil vid kuldaulpu, tribrot i buxum og hann var svo breidur ad laerin hans foru um 7 cm undir saetiarminn sem skildi okkur ad og yfir til min og vakti ta mikla katinu medal stingsins og snaksins
i rosario verdum vid til morguns og ta liggur leidin til Gringos strakanna i Buenos Aires og munum vid njota borgarinnar saman naestu daga. og halda upp a afmaeli 2 ungra drengja i tessum reffilega hopi
-Thorgils aka tanhunter
ps. myndir koma a myndasiduna fyrir nottina
Athugasemdir
Ótrúlega ljótur fiskur, svona ljótir eru their ekki í Dolunum
en thad er skemmtilegat ad thid veiddud eitthvad thó ljótt sé. Er Tommi ad fá áhuga á fiskirii ? eda situr hann bara uppi med ykkur og neydist til ad setja út faeri ? Thorgil thad er ekki haegt ad hringja til thín og svo faer madur einnig tölvupóstinn til baka. Gerir thú í tví ad vera sambandslaus tharna ?
mamma Þorgils (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 22:27
Sælir strákar
ég sé bros allan hringin hjá honum Sigþóri mínum
kominn með fisk. Ég bíð spennt eftir að vita hvað eigi vegna tvítugs afmælisins, vonandi eitthvað spennandi.
Kveðja
Ágústa
Ágústa (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 07:37
Verð að játa það að ég næ þessum nýju gælunöfnum ekki.
valdi (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 13:48
Tanhunter HAHAHAHAHAHAHA..en já mega vá hvað ég væri til í að tjilla þarna þar sem Sigþór er á myndinni!!!
Helga Einarsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 19:23
Hver veiddi gedduna ?
örn (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 21:19
Rétt að kasta kveðju, frábært að fylgjast með ykkur!
Kristín systir Sigþórs (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 22:04
gaman að sjá myndina þarna fyrir neðan þar sem þorgils situr yfir bræðrum sínum og systrum og segir þeim sögu frá þeim tímum þegar hann var óviti líkt og þau eru í dag
Gunni Kri (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 21:10
Nei hæ Gunni, rakst á þessa síðu. Soldið fyndið af því að við vorum að tala saman á myspace í gær.
Kidda (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 10:59
Gaman að fylgjast með ævintýrinu ykkar, manni bara blóðlangar aftur til útlanda!
Ásta Soffía Ástþórsdóttir, 24.10.2007 kl. 15:34
bíddu.. Snákurinn= Tommi, Kafteinn= Sigþór og Tanhunter= Þorgils? Hvers vegna? Þorgils! ég trúi ekki að þú sért að kalla þig tanhunter..haha
fínar myndir, hvernig var þetta þegar þú varst að tala við krakkana? hvað var í gangi? sætar myndir og duglegur að blogga..haha ég veit ekki hvað þú myndir segja ef þú sæir annan kennaranemann hjá mér miðað við almennar fólkslýsingar hjá þér.. haha..
við erum búnar að gefa skýrslu upp á löggustöð, ég og arna, allt ætti að koma í ljós í kringum næstu viku.
gangi ykkur rosa vel, lýst vel á þetta hjá ykkur=D
ólöf (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 17:34
Ég hélt að þú værir steingeitin Tommi
Emil (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 10:21
Ég hélt að þú værir steingeitin Tommi
Emil (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 20:21
Hvernig vaeri nú ad halda áfram med sogurnar drengir !!!!!!!!? vika er svolítid langt á milli frétta fyrir okkur hin sem eru bara hér í rokinu og rigningunni, sem nota ben slaer öll met eftir ad maelingar hófust og ekkert lát er á! Bara leidinlegt
Drengir meiri sogur og fleiri myndir. Og ein spurning í lokin, fóru thid á salsanámskeid ?Sigthór til hamingju med afmaelid á sunnudaginn 20 ára, kossar og knús :)
M.L.S (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 01:36
til hamingju með afmælið sigþór (eftir hálftíma) kys kys
ólöf (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 23:04
Hafðu það gott í dag elsku Sigþór minn, 20 ára afmælisstrákur!

Sara Lillý (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 13:48
Innilega til hamingju með afmælið Sigþór!! Bestu kveðjur frá Hollandi!!
Kristín og co. (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 18:52
Hæhæ Sigþór, vonandi sérðu þetta.. Ég er alveg til í að koma á msn í kvöld ef þú getur. Verð að læra undir tölfræðipróf þannig að ég verð meira og minna í tölvu í kvöld, verð samt hjá pabba. Sendu sms ef það gengur upp.. Langar að heyra í þér áður en þú flýgur til Hong Kong.. úff tilhugsunin við svona langt flug hrellir mig...
Sara (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 17:17
hamingju með afmælið gamli. ég er svolítið seinn að óska þér til hamingju en ekki þessi stærðfræðidæmi á undan comentunum eru að gera útaf við mig
Ívar Sveinsson (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 23:31
ehm.... msn web messenger? gúgla það bara og kemst á msn.. kl. hvað flýguru á morgun?
Sara (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.