4.11.2007 | 13:21
Worldburgers (heimsborgarar)
Tad ma nu med sanni segja ad vid strakarnir seum ordnir worldburgers en nu sidast fell Hong Kong flot fyrir okkur eda ofugt! Ef madur kemur med stutta punkta um tad sem gerst hefur sidan vid letum sidast heyra i okkur ta er tad einhvern vegin svona:
Forum aftur til Rosario, rutan "lenti" um 3 eftir midnaetti og ta forum vid beint ad skemmta okkur med Valienti fjolskyldunni eftir ad hafa sotrad nokkra ol vid hlidina ad sveittum innflyjanda fra ukrainu.
Thorgils var eini sem nennti a djammid en tad for ekki betur en svo ad hann laesti sig uti, tok sober akvordun um ad klifra yfir girdinguna sem umlykur gardinn i Rosario og var naestum skotinn af nagrannavaktinni med byssu!!!!!!
Svo forum vid a fund gringos strakanna i Buenos Aires eda Baires eins og innfaedda "hip" folkid kallar hana. tad voru miklir gledifundir tegar vid komum a hostelid til strakanna en tvi midur turftum vid ad sofa a sitt hvoru hostelinu fyrstu nottina i Baries!! Daginn eftir attum vid hostelid 8 vikingar syngjandi songva og takandi hressilega a tvi i trylltum dansi upp a bordi og villtum drykkjuleikjum! Svo forum vid i fotbolta, a artic monkeys tonleika og a tjuttid!
ovaentasta atvikid gerdist svo a naesta hosteli tegar vid strakarnir vorum ad fagna afmaeli sigthors stings og einars gingers, med kampavini, bjor og kokum um kl 12 a hadegi...folk a naesta bordi byrjar ad tala vid okkur og segir okkur ad i teirra herbergi seu 2 islendingar!!!!! vid akvedum ad vekja ta med thjodsongnum en hugsum med okkur a leidinni upp " eins gott ad tetta se ekki Arnar Grant"! en ta tok edalpilturinn Palli Z a moti okkur med islenska fanann a lofti en hann utskrifadist ur kvenno tetta vor.
Tetta var tvi mjog ovaent anaegja og kynnumst vid allir ferdafelaga hans Atla og vid vorum semst 10 islendingar a einu hosteli i BA i 3 naetur.Frabaerir sidustu dagarnir i BA og svo tok vid dekur og dutl i LA.
Athugasemdir
mamma Þorgils (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.