12.11.2007 | 14:11
My Love You Long Time !
Ja, eins og fyrirsognin bendir svo skyrt til ta erum vid bunir ad vera i Taelandi. Tegar ad vid lentum i Bangkok tok storfraendi Tomasar, Valimar a moti okkur asamt eiginkonu sinni Tanitu. La leidin nu i ibud teirra i Bangkok tar sem ad aetlunin var ad eyda fyrstu nottinni. Eftir ad hafa komid okkur fyrir i tessum huggulegu vistarverum heldum vid svo ut ad borda. Ad sjalfsogdu var tad Taelenskur matur sem ad vard fyrir valinu og fengum vid heljarinnar veislu med hinu ymsa godgaeti. Eftir mat var tekid stutt rolt og heim ad horfa a biomynd. Myndin sem ad vid nutum tessa kvoldstund i Bangkok ber hid skemmtilega nafn Marked for Murder og verdur ad vera af ollum odrum lelegum myndum olostudum ad heita lelegast mynd sem ad eg hef a aevinni sed (tad skal tekid fram ad eg hef ekki sed meistaraverkid Opinberun Hannesar).
Morguninn eftir var ferdinni heitid i hus teirra hjona i Pataya sem ad er ferdamannastadur 70 km fyrir utan Bangkok. Ferdin gekk vel og ekki skemmdi fyrir vidtaek tekking Valimars a hinum ymsu krokum og kimum Islensk samfelags, sem ad hann deildi med okkur a leidinni. Tegar ad til Pataya kom blasti vid hollin sem ad taug hafa af miklum myndarskap komid ser upp i landinu sem ad Megas syngur svo fallega um. Eftir ad hafa komid ser vel fyrir var haldid a strondina til ad na ser i sma brunku, en eitt var tad sem ad vid hefdum ekki gert rad fyrir ! tetta er svadalegt bretabaeli sem ad gerir tad ad verkur ad strondin er takin solhlifum. Eins og flestir vita eru Bretar tannig ad Gudi gerdir ad teir mega ekki undir neinum kringumstaedum lita ut fyrir ad hafa farid ut ur husi sidan ad teir fermdust. En vid doum ekki radalausir og komum stolum okkar fyrir a ovordum gongustigum a milli Bretatyrpingana. Tomas og Torgils brugdu a tad rad ad lata Taelenskar "thokkadisir" nudda sig fra hvyrfli til ilja. Nu spyr sa sem ad ekki veit en hvad myndi svona medferd kosta uppi a froni ? Drengirnir pungudu ut taepum 500 kr a mann fyrir tessa tjonustu og eftir borgun var eins og ad jolin hefdu komid snemma hja tessum daetrum Siam. Slakir og oliubornir toku drengirnir ser saeti vid hlid mer i sandinum, eftir 5 minutur for Thorgils ad lita i kringum sig eftir eitthverju og adspurdur gaf hann tad svar ad hann vaeri ad leita ad svona kellingum sem ad gaetu tekid hann i fot og handsnyrtingu ! Ja domur minar og herrar a tessum timapunkti var eg alveg viss um ad hann Thorgils minn vaeri ad fara ad skrida ut ur skapnum. En neinei tad kom enginn ut ur skapnum tennan dag heldur lagum vid tarna fram eftir degi i solinni, allir afslappadir og finir bara med missnyrtileg nanglabond.
Eftir drikklanga stund vorum vid bunir ad fa nog af korlum ad selja okkur tad sem ad teir kjosa ad kalla "Sexy Man Seafood" (sodnar raekjur, haha aldrey a aevinni hef eg rekist a dypri myndlikingu), tokum saman foggur okkar og heldum med Valdimar a skellinodruleigu og tokum a leigu 3 nodrur i 3 solahringa (tu ert ekki toffari nena ad tu kallir hjolid titt nodru). Eftir tad var haldid heim a leid enda aetladi skellinodrugengid ad skella ser ut a lifid um kvoldid. Eftir mat vorum vid drengirnir maettir i okkar finasta klaednadi i midstod skemmtanalifsins i Pataya, Walking Street. Ekki leid a longu tangad til ad aaetlanir okkar um ad djamma fuku ut um gluggann, a Walking Street tok a moti okkur hafsjor af mellum,hommum,domudrengjum og gomlum perrakorlum ! Med odrum augum blasti vid mannleg eimd eins langt og augad eygdi. Eg ef alltaf verid teirrar skodunar og vidrar hana ospart ad baejarfelagid Reykjanesbaer og ta serstaklega Keflavik vaeri endatarmur helvitis en nei tetta kvold blasti ekki bara vid okkur hinn sanni endatarmur helvitis heldur var ristillinn genginn nidur og lak galli. Sumum gaeti fundist tetta grof lysing en tad skal haft i huga ad eg sit a mer til ad vernda unga og ohardnada lesendur tessarar sidu (Gunni Kri). Vid lobbudum engu af sidur i gegnum gotuna eins og gestir a safni, horfdum en snertum ekki neitt. Tegar ad tad for ad sja fyrir endan a allri tessari eimd akadum vid ad i stadinn fyrir ad soa kvoldinu ad fara i klippingu og rakstur. Nyklipptir og rakadir heldum vid svo heim og leydum gomlum kollum ad berjast um hylli 15 stelpna og drengja i fridi.
Morguninn eftir aetludum vid felagarnir en kinna okkur sidmentadri hlid a Breskum karlmonnum, vid aetludum i golf. Eftir um 20 minutna akstur a nodrunum komum vid ad glaesilegum golfvelli med enn glaesilegra klubbhusi (tegar ad tarna er komid vid sogu var farid ad hvarla ad okkur ad tad gaeti hugsanlega verid "dresscode" sem ad gerir ekki rad fyrir tvi ad menn vilji spila golf i ermalausumbol). Tegar ad vid gengum inn toku a moti okkur mugur af tjonustufolki sem ad vildi allt fyrir okkur gera nema eitt, leyfa okkur ad spila golf !!! Ekki nog med tad ad vid vaerum ekki klaeddir eins og herramenn ( kaldhaednislegt ad karlarnir sem ad vid hofdum fylgst med ur fjarlaegd kvoldid adur reyna vid stelpur a fermingaraldri vaeru nu farnir ad segja okkur hvad er ad vera herramadur) heldur var tetta adeins of dyrt fyrir unga namsmenn. Ekki doum vid to radalausir heldur forum vid a aevingarsvaedi nedar i gotunni og aetludum ad hafa tad gott tar. Tad reyndist rett akvordun ad hafa ekki borgad fyrir golfid a hinum stadnum tvi ad tad tok ekki langan tima ad koma i ljos ad eg og Thorgils erum skelfilega lelegir i golfi !!! Tad verdur to ad vidurkennast ad eg er ogn lelegri en Gils tott ad hann hafi afrekad tad ad sla kulu af fullum krafti aftan i hneid a mer. AAAIIIIII!!!!!
En nu tok alvaran vid, tanid var ad slappast med hverri minutunni sem ad vid eyddum ekki a strondinni og var stefnan tekin a ofgatan ! Eftir goda fjora tima i solinni og ad hafa neitad "Sexyman Seafood" solunum um 300 sinnum var tad alveg a kristaltaeru ad eg var skad solbrunninn, ja lesendur godir eg var eins og Sigurjon Kjartans i klassiskri auglysingu fyrir Homeblest-kex. Var nadran nu tanin i att ad aloa vera floskunni sem ad eg hafdi keypt mer daginn fyrir ferdina og hafdi adeins verid notud i forvarnarskyni gegn lendabruna, tegar ad heim kom hofust strax treyfingar eftir aloa vera floskunni sem ad atti loksins ad koma ser vel, "Fundinn" oskradi eg tegar ad hun var dregin up ur einu hlidarholfa toskunnar minnar. Ekki vaeri tetta god saga ef ad hun endandi her enda longum ekki tott merkilega af finna floskur i toskur, tad sem ad olli mer miklum hrillingi var tad ad flakan var tom. Grunadi mig Tomas um graesku en laet tad sem vind um eyru tjota og fekk lanadann alyka aburd fra Gils. Var nu haldid a slappt sjavardyrasafn og hin ymsu skrimsli undirdjupana skodud a mettima en samt ad miklum ahuga. Tegar ad her er komid vid sogu var solu farid ad halla og kominn timi til ad halda heim. Settumst vid Tomas ad spjalli vid stofubordid og nu skyldi eg tetta allt. Tomas vafdi fingrum synum um beituna sem ad logd hafdi verid fyrir hann, flosku med after sun aburdi og hof ad smyrsla sig allan. Ekki totti mer hann fara ohoflega med aburdinn og taldi eg mig vera ordinn full klikkadur ad gruna minn astkaera vin um graesku, en ta einmitt a tvi augnabliki sem ad eg skammadist min sem mest seildist hann eftir tupunni odru sinn og smyrsladi sig. Nu var eg kominn med tetta alveg a fast Tomas notar after sun eins og eins og Dori etur protein ! Helt tetta afram og nadi hatindi tegar ad Gils sem ad sat ad lestri i naesta herbergi spurdi hvort ad tetta vaeri ekki komid fint af after sun. Tarna var eg kominn til botns i stora aloa vera malinu ! Tomas hafdi misnotad kaeruleysi mitt vardandi eftirlit med aloa vera brusanum og klarad hann ! I stadinn fyrir ad segja honum fra tessu og reyna ad beina honum fra villu vegar sins i misnotkun a hinum ymsu aburdum akvad eg i stadinn ad hefna min. Tommi ef ad tu ert ad lesa tetta ta var tad eg sem ad stal tannkreminum tinu !!! Haha Face !!!
Allt fell i dunalogn og ekki hefur deilan um retta notkun a after sun skapad mikinn sundrung innan hopsins. Heldur heldum vid morguninn eftir aleidis til Kambodiu. Ja vid drengirnir forum i leigubil ad landamaerum Taelands og Kambodiu og tar toku a moti okkur naungar sem ad reddudu okkur vegabrefsaritrun gegn vaegu gjaldi (sem ad var samt orugglega allt of hatt) og sau um allt fyrir okkur ( tad var ekki fyrr en seinna ad tad kom i ljos ad vid hefdum borgad adeins of mikid). Tegar ad i gegnum landamaerin var komid blasti vid okkur allt onnur menning en ad vid hofum adur kynnst, vid forum ur 2. heims riki yfir i 3. heiminn. Tetta var bokstaflega eins og ad ferdast 150 ar aftur i timann, af malbikudum gotum Taelands yfir a moldarvegir Kambodiu. Vid tokum leygubil i 3 tima til borgarinnar Siam Reap en tar attum vid pantada gystingu. Tegar ad a hotelid kom blasti vid okkur halfklarad hotel og norsk hotelstyra ad nafni Katrina. Katrina utskyrdi ad hotelid sem ad vid hofdum keypt a netinu vaeri einfaldlega ekki tilbuid en ad vid yrdum faerdir a annan stad. Tegar ad vid vorum bunir ad taka upp foggur okkar a hinum nyja gististad forum vid a roltid og kiktum a nokkrar af helstu dansbullum baejarins og syndum Kambodiumenn hvernig hvitir menn dansa. Daginn eftir forum vid svo a shooting fields og fengum ad skjota ur ak 47 hridskotabyssum a skotmork, okkar sterka sidferdiskennd kom i veg fyrir ad vid keyptum okkur haensni til ad skjota a og letum okkur naegja utprentadir hridjuverkamenn. Tetta var frekar dyrt og ekkert spes og maeli eg ekkert serstaklega med tessu nema ad tu sert tvi meiri Counter-Strike nord (Tommi A er a leidinni i naestu vel).
Um kvoldid foru drengirnir ut a lifid a medan ad eg helt til heima og hringdi i aettingja og astvini heima a Islandi. Morguninn eftir var svo haldid a adal turistastad Kambodiu, Ankor Wat, storkostleg hof svo langt sem ad tu nennir ad labba. Skodudum tessa helstu stadi og vorum ta komnir med nog ( tolvunordarnir sem ad voru ekki alveg sannfaerdir um ferd til Kambodiu her a undan ta er tetta stadurinn tar sem ad Tomb Raider myndin var tekin upp). Gedveikur stadur sem ad eg aetla ad maela med ad sem flestir reyni ad sja adur en teir fara a vit fedranna.
Jaeja ta er tad dagurinn i dag. Vid attum mida i rutu til hofudborgarinnar Phnom Penh en tar toldum vid okkur eiga stefnumot vid MR-inginn Rut og felaga hans Gumma en teir hafa verid ad ferdast a tessum slodum. Tegar ad rutan kom ad saekja okkur vard okkur tad strax ljost ad tad tarf ekki ad fara med bilinn sinn i skodun herna. Tad ad lysa tessum bil i smaatridum vaeri efni i bok. Vid vorum allavegna allt of storir fyrir hana og vid svitnudum eins og Joi Raudi i spinning inni i tessari dollu. Eftir klst var okkur ekki farid ad standa a sama og saum fram a 6 sveitta klukkutima i vidbot tegar ad okkur var bent a tad ad tetta vaeri einungis rutan sem ad faeri med okkur i rutuna. LETTIR ! Vid fengun sem sagt agaeta rutu a Kambodiskan maelikvarda og komumst heilir a leidarenda. Tegar vid hofdum droslad foggum okkar upp a hotel vard okkur tad ljost ad Rutur og felagi voru horfnir a brutt fra borginni tannig ad tad for i hundana. En vid drengirnir deyjum nu ekki radalausir og aetlum ad nota morgunn daginn i ad fraedast um thjodarmordin sem ad Raudu Khmerarnir frankvaemdu her undir lok 8. aratugar sidustu aldar.
Vonandi drap eg engann ur lesleida med tessari longu faerslu.
Bestu kvedjur heim og ju tad eru myndir a leidinni vid tessa faerslu.
P.S. Sama og vanalega ekkert diss a stafsetningu eg nennti ekki ad lesa tetta yfir.
-Sigthor
Athugasemdir
Frábaer lesning algjor snild. Sé ykkur í anda í nuddi og thad hefdi bara verid enn betra ad fá fót og handsnyrtingu, ekki vera svona mikil karlremba Sigthór minn ! thú hefur greinilega ekki heyrt söguna um ljóta feita og subbulega íslenska hommann sem hitti íslenskan skipstjóra frá Grindavík á bar í Tailandi. Skipstjórinn á kvennafari heilladur af fallegu drotningunum thar, hafdi lent í aevintýri kvoldid ádur og var ad segja hommanum frá. Skipstjórinn hafdi dansad vid thá fallegurstu konu sem hann hafdi augum litid og baud henni svo med sér upp á hótel . Hún var frekar treg til en lét tillleidast. Eftir kossa og knús greip skipstjórinn um klofid á domuni og hvad heldur thú sagdi hann vid hommann heldur thú ekki ad hún hafi verid med tippi ! og hvad, og hvad gerdir thú spurdi homminn .... O ég lét mig hafa thad ! sagdi skipstjórinn og ljómadi hringinn
M.L.S (IP-tala skráđ) 12.11.2007 kl. 15:55
Sćlir strákar,
Flott frásögn, ţetta međ hand og fóts. ég held ađ ţú Sigţór ćttir bara ađ prófa.
Ágústa (IP-tala skráđ) 12.11.2007 kl. 16:59
hahaha, oh..ţetta er ţađ skemmtilegasta sem ég hef lesiđ. Sérstaklega Aloe Vera dćmiđ.
ólöf (IP-tala skráđ) 14.11.2007 kl. 10:43
Hć strákar, ţađ er nú meira stuđiđ á ykkur, ţiđ eigiđ eftir ađ lifa á ţessum ćvintýrum nćstu árin, hlakka til ađ lesa meira! Birna mamma
Birna (IP-tala skráđ) 14.11.2007 kl. 16:51
Ja ekkert diss a Thorgils, Sigthor. Annars er Moggu ad maeta;)
Ps. Reyndum ad setja myndir inn en thad virkadi ekki. Reynum aftur seinna. Ja og nennir einhver annar en mommumr okkar og systur ad kommenta. Ordid soldid vandraedalegt
Tommi (IP-tala skráđ) 15.11.2007 kl. 12:54
hahaha snilld :) ég ákvađ ađ kommenta ţví Tommi er farinn ađ skammast sín ;)
gaman ađ heyra hvađ á daga ykkar drífur ţarna úti í löndum !
hafiđ ţađ gott ..
kv Bergrún
Bergrún (IP-tala skráđ) 15.11.2007 kl. 15:49
strákar mínir thad sést bara hverjir elska ykkur. bara ad saetta ykkur vid ad mommur og systur eru thaer sem aldrei klikka. No hard fieelings
mamma Ţorgils (IP-tala skráđ) 16.11.2007 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.