18.11.2007 | 08:46
Lifid er agaett i Asiu
Thegar vid komum til Phnom Penh var haldid a gistiheimili sem ber thad afslappada nafn No Problem Guesthouse thar sem vid aetludum ad hitta felaga okkar Rut og Gumma. Thad var dularfullt ad vid fundum tha ekki thar og nofn theirra var ekki ad finna i skranum hja gistiheimilinu. Ekki gekk heldur ad spyrja gaurana sem satu i lounge svaedinu um tha thar sem their voru allir ut ur heiminum eftir 30 ar af hassreykingum og orugglega fleiri efnum. Rutur og Gummi hofdu tha farid fyrr um daginn til strandanna i sudri. Toppurinn fyrir okkur. Vid gistum allavega a No problem og var thetta agaetis stadur tho flestir hafi verid i vimu mest allan timan sem vid vorum tharna. Thegar Sigthor spurdi um halfmana af matsedlinum var dreginn upp storan graspoka med spurnarsvip.
Daginn eftir forum vid a svokolludu Killing Fields, stadur thar sem folk var pyntad og myrt a dogum Pol Pots. Mjog ahugavert ad skoda thetta og saum vid turn sem var fylltur med um 9000 hauskupum. Budin sem seldi minjagripi var ekki ad fara mjukt med thetta og seldi boli med myndir af hauskupum og storu "Danger, landmines!" undir theim. Vid aetludum svo a Genocide Museum en i stadinn for leigubilsstjorinn med okkur a thjodminjsasafnid. Alveg ahugavert nema mjog svipad thvi sem vid saum i Angkor Wat plus thad ad vid skyldum ekki ord sem guide-inn var ad segja. Um kvoldid var svo sama rutinan og er oft hja okkur, hitta folk og fara med theim ut ad borda (Astralar i thetta skiptid) og var svo a skemmtistadi. Thetta var good sjitt kvold. Sigthor tok ser godan tima i ad rakka nidur Kanada vid tvaer kanadiskar stelpur (eg meina hvad hefur Kanad gert fyrir okkur nema ad eitra tonlistarheiminn med Byran Adams?) Einn Sviinn spurdi hvadan vid vaerum og sagdi ad thad hofdu verid tvaer islenskar stelpur med theim i rutunni, "and they're sitting over there". Ja kannski erum vid ekkert svo litil thjod. Hver myndi buast vid ad hitta tvo islendinga i litilli hlidargotu i Phnom Penh?
Daginn eftir tok vid erfidasta ferdalag sem vid drengirnir hofum farid i. Atjan timar i rutu i Argentinu er i raun litid mal thar sem samgongur thar eru algjor snilld. Tha byrjudum vid kl. 6.30 ad ferdast og vorum komnir half 12. til Bangkok. Vid skiptum 12 sinnum um farartaeki thar sem allar bryr voru oklaradar. I hvert skipti sem vid thurftum ad fara yfir vatn tokum vid allan farangurinn ut, tokum litla ferju yfir vatnid og forum svo i adra rutu. Landamaeraverdir Kambodiu aetludu svo ekki ad hleypa okkur inn i Taeland thvi ad Islendingar thurfa visa til ad ferdast thar inn Taeland sogdu their. Audvitad er svo ekki og myndi madur halda ad their vaeru med svona hluti a hreinu. Thegar vid komum svo yfir landamaerin var m.a.s. spjald sem a stod oll londin sem thyrftu ekki visa til ad koma i landid. Thad eina sem Kambodiumennirnir thyrftu ad gera vaeri ad taka 20 metra spol og ljosrita kannski thetta spjald til ad koma i veg fyrir svona rugl. Vid vorum skiljanelga mjog threyttir thegar vid komum afangastad og eftir 7 tima svefn (3 timar hja Sigthori sem svaf i harda sofanum) flugum vid sudur og tokum og bat til Kophangnang eyjunnar.
Thessar eyjur eru bunar ad vera mjog skemmilegar og mikid af snilldar folki sem vid erum bunir ad hitta. Thad er einn mjog truadur muslimi sem gistir a sama stad og vid og hefur verid seinstu daga ad utskyra Islam og i hin illu ofl Israel og Ameriku. Hann var i Syrlenska hernum um tima og er gaur sem madur myndi ekki vilja lenda i slag vid, eda segja eitthvad slaemt um islam. Vid erum lika ad gista med svia sem kyssti domudreng og Argentinumanni sem er ad fara ad djamma med foreldrum sinum i Full moon partyinu sem verdur a eyjunni eftir viku.
Eg nenni ekki ad skrifa meira og eg aetla ad fara ad tana. Vid erum bunir ad vera alltof slappir i thvi. Kvedja fra taelandi.
-Tommi
Athugasemdir
Magnašar lżsingar! og skemmtilegar myndir hjį ykkur. ég óska ykkur góšs tans
p.s. eru gull og demantar ekki svo ódżrir ķ Taķlandi? hint jól hint
Kata (IP-tala skrįš) 18.11.2007 kl. 19:57
Thetta er bara aevintżri og thid erud ótrślega skemmtilegir pennar, įfram med skrifin myndir lķka, thaer gledja mommur og vini. Bara svo thid vitid thad eru margir sem eru ad fylgjast med ferdum ykkar en kunna ekki vid ad setja inn athugasemd :(
En komid thid svo heim skreyttir gulli og ķ sérsaumudum fotum ?
Margrét Lķsa Steingrķmsdóttir (IP-tala skrįš) 22.11.2007 kl. 07:07
Sęlir strįkar,
alltaf gaman aš fį góša sögu, žaš eru ekki bara mömmu sem lesa žetta žó svo aš sendum lķnu, žiš geriš žetta vel og įfram meš smjöriš
Kvešja Įgśsta
Įgśsta (IP-tala skrįš) 23.11.2007 kl. 20:05
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.