28.11.2007 | 17:17
Einn er kominn med hudflur
Thad var sorgarstund thegar vid thurfum ad fara fra gistiheimilinu okkar Powerbeach Resort a Kophangan eyju. Vid hofdum tengst sterkum bondum, ekki adeins vid starfsfolkid og hundanna theirra heldur lika vid Gonzo (Argentina), Cim og Styrebjorn (Svithjhod) og Will + Tom (Liverpool). Timarnir thar sem vid hopurinn sat vid strondina ad bida eftir solsetri med gitar i hond eda thegar vid leigdum bil og keyrdum a afskkektan stad til ad borda ljuffengan taelenskan mat verda seint gleymdir. Thad er thessar stundir sem eg mun hugsa um thegar eg mun minnast godu timanna a minum ungu arum.
Eftir ad hafa gist a Kophangan eyju i 4 daga skruppum vid a Kohtao eyju sem er vid hlidin a. Ekki var eins og mikid lif a theirri eyju en mjog notarlegt engu ad sidur. Eg og Thorgils akvadum ad skreppa i scuba diving klukkan 8 einn morguninn og var thad einstaklega godur dagur fyrir utan fyrstu 2 timanna thar sem vid vorum mjog sjoveikir. Vid hofdum sleppt morgunmat vegna threytu en thad er vist ekki god hugmynd adur en lagt er af stad i sjoferd. Medan vid vorum ad kafa saum vid hakarla, korala, alls konar gullfiska og fleira. Otrulega flott allt saman nema folkid a batnum sem vid vorum a var thad ekki. Ekki skil eg alveg hvernig folk fer ad thvi ad vera svona ludalegt en theim tokst thad allavega. Vid forum svo a adra eyju sem vid fengum sma tan sem var eins gott thvi vid thurftum ad borga 200 baht (400 kr.) til ad fa adgang.
Eftir 3 daga var haldid aftur til Kohpangan til ad undirbua Heilmanateitid eda Full moon party. Ekki er tho svona ferdalag alltaf dans a rosum (ja kannski ad mestu til) en hann Sigthor okkar lenti i thvi ohappatilfelli ad detta asamst Gonzo af skellinodrunni sem their tveir voru a thegar leigubill svinadi inn a akreinina theirra. Their rett nadu ad fordast slysi en nadu ekki almennilega ad retta vid farartaekinu i beygjunni. Ekkert sast a Gonzo (sem var i buxum) en Sightor skrapadist illa a faetinu sinum. Eftir ad buid var ad gera ad sarinu var okkur bent ad Sightor vaeri med Kophanang tattu en thad er vist nokkud algent ad folk se ad detta af hjolunum sinum og slasa sig a thessari eyju. Hvort thad se tengt mikilli afengisneyslu sem fer fram a eyjuni vitum vid ekki.
Full moon partyid var helviti god skemmtun enda otrulegur fjoldi folks thar a ferd. Var sparkad i Thorgils af konu sem var ad bjoda folki far a skellinodru en hann var bara ad benda tveim stelpum a ad thad vaeri odyrari ef thau faeru nokkur saman i bil. Einnig saum vid Breta rakka nidur smavaxinn Taelending sem var ad selja afengi en thad endadi med thvi ad Bretinn var rotadur eftir vaent hogg fra Taelendingnum. Folk fra ollum londum var komid saman thessa strond til ad dansa djusa og var thetta vaegast sagt mikilfenglega upplifun fyrir okkur.
Daginn eftir (eda rettara sagt 3 klukkutimum sidar) var haldid i batsferd a meginlandid og var thetta su langerfidasta sem vid drengirinir hofum thurft ad fara i. Vid vorum a mjog hradskreidum bat en thad blandist ekki vel vid hinu storu oldum sem voru a leidinni. Eftir sma tima heyrdist aftast aeluhljod og byrjadi hljodid ad faerast naer okkur eftir thvi sem fleiri foru ad kasta upp. Thad endadi med thvi ad tveir okkar aeldu i kor vid hvorn annan ( thid megid giska i kommentunum hverjir thad voru). Eftir eitt stopp aeldi einn annar aftur (giskid). Thegar komid var a meginlandid forum vid i flotta rutu og horfdum a 300 i svona 10 skiptid i thessari ferd. Sprungid var a dekkinu a rutunni en audveldlega var komist fram hja theim orduleikum med thvi ad stoppa reglulega og pumpa i dekkid. Vid erum nuna staddir i Bangkok a agaetis hoteli ad reyna na sem mestu tani fyrir heimferdina. Vid erum allir ad lata sauma a okkur jakkafot en vid hofum ekki farid enn a Pingpong show sem er lika kannski must medan madur er i Bangkok. Vid erum lika ad reyna ad klara eitthvad af jolainnkaupunum sem hefur gengid fremur brosulega. Vantar ykkur eitthvad? Jaeja sjaumst a laugardaginn.
-Tomas Gunnar Thorsteinsson
PS. Thad endadi med thvi ad badar myndavelar okkar urdu fyrir skada en vid erum komnir med nyja nuna. Myndir koma innan skamms (alltaf ad heyra thetta, we know)
Athugasemdir
Hehe sé aš žiš hafiš rekist į Gunna. Sį er feitur.
Kötturinn (IP-tala skrįš) 28.11.2007 kl. 19:04
Ég held aš Siggils og Žoržór hafi ęlt ķ kapp viš hvorn annan, žś ert svo ó-ęluleg tżpa
góša ferš heim, alveg aš koma aš žvķ!
btw var Pési aš segja aš žaš vęri oft erfitt aš fį DVD myndir frį žessu svęši til aš virka.. veit ekki meir.
Kata (IP-tala skrįš) 29.11.2007 kl. 15:51
Ótrślega gaman aš fylgjast ašeins meš žessari svašalegu ferš ykkar, hljómar fįrįnlega skemmtilegt og mikil upplifun! Verst er aš ķ hvert skipti sem ég les eitthvaš frį ykkur get ég ekki hętt aš hugsa um hversu mikiš mig langar aš fara aš feršast aftur, iša alveg ķ skinninu..og alltaf jafn mikiš svekkelsi žegar ég įtta mig į aš ég žurfi aš bķša ķ 3.5 įr! Góša ferš heim :)
Unnur Ösp (IP-tala skrįš) 30.11.2007 kl. 19:56
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.